„Víðivellir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Bætt við byggingarári húss og íbúum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Víðivellir''' stóð við [[Suðurvegur|Suðurveg]] 22. Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.
Húsið '''Víðivellir''' stóð við [[Suðurvegur|Suðurveg]] 22 var byggt árið 1922.  


Í húsinu bjuggu hjónin [[Baldvin S Baldvinsson]] og [[Anna Scheving]] ásamt sonum sínum [[Sigurjón Baldvinsson|Sigurjóni]] og [[Baldvin Gunnlaugur Baldvinsson|Baldvini Gunnlaugi]]. Einnig bjó Jón Ari Sigurjónsson í viðbyggingu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.. Áður bjuggu hjónin [[Eggert Gunnarsson]] og [[Jóna Guðrún Ólafsdóttir]] og börn þeirra [[Óskar Eggertsson|Óskar]], [[Sigurlaug Eggertsdóttir|Sigurlaug]], [[Guðfinna Edda Eggertsdóttir|Guðfinna Edda]], [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnar Marel]], [[Ólafur Eggertsson|Ólafur]] og [[Svava Eggertsdóttir|Svava]]  
Íbúar [[Ólafur Ingileifsson]] og [[Guðfinna Jónsdóttir]],
[[Ingimundur Bernharðsson]] og [[Jónína B Eyleifsdóttir]],


[[Eggert Gunnarsson]] og [[Jóna Guðrún Ólafsdóttir]] og börn þeirra [[Óskar Eggertsson|Óskar]], [[Sigurlaug Eggertsdóttir|Sigurlaug]], [[Guðfinna Edda Eggertsdóttir|Guðfinna Edda]], [[Gunnar Marel Eggertsson|Gunnar Marel]], [[Ólafur Eggertsson|Ólafur]] og [[Svava Eggertsdóttir|Svava]]


Í húsinu bjuggu hjónin [[Baldvin S Baldvinsson]] og [[Anna Scheving]] ásamt sonum sínum [[Sigurjón Baldvinsson|Sigurjóni]] og [[Baldvin Gunnlaugur Baldvinsson|Baldvini Gunnlaugi]]. Einnig bjó Jón Ari Sigurjónsson í viðbyggingu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Húsið fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}}
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
*Húsin í hrauninu haust 2012.}}


{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}
[[Flokkur:Suðurvegur]]
[[Flokkur:Suðurvegur]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]

Útgáfa síðunnar 22. janúar 2013 kl. 20:36

Húsið Víðivellir stóð við Suðurveg 22 var byggt árið 1922.

Íbúar Ólafur Ingileifsson og Guðfinna Jónsdóttir, Ingimundur Bernharðsson og Jónína B Eyleifsdóttir,

Eggert Gunnarsson og Jóna Guðrún Ólafsdóttir og börn þeirra Óskar, Sigurlaug, Guðfinna Edda, Gunnar Marel, Ólafur og Svava


Í húsinu bjuggu hjónin Baldvin S Baldvinsson og Anna Scheving ásamt sonum sínum Sigurjóni og Baldvini Gunnlaugi. Einnig bjó Jón Ari Sigurjónsson í viðbyggingu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.