„Grund“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:


==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
==Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu==
*[[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] og [[Jóhanna Lárusdóttir]] foreldrar [[Árni Árnason (símritari)|Árna símritara]] og [[Lárus Árnadóttir|Lárusar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]].  
*[[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] og [[Jóhanna Lárusdóttir]] foreldrar [[Árni Árnason (símritari)|Árna símritara]] og [[Lárus Árnason (Búastöðum)|Lárusar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]].  
*[[Þorgils Þorgilsson]]
*[[Þorgils Þorgilsson]]
*[[Stefán Árnason]]
*[[Stefán Árnason]]

Núverandi breyting frá og með 24. október 2012 kl. 14:31

Grund fyrri, byggð 1900-1901. Þannig leit húsið út 1921. Sjá grein Árna Árnasonar frá Grund í Bliki 1963.
Grund við Kirkjuveg

Húsið Grund við Kirkjuveg 31 var upphaflega byggt árið 1901. Gamla-Grund var rifin árið 1975 en húsið var þurrabúð. Nýja húsið er íbúðarhús.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Kirkjuvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.