„Ásmundur Guðjónsson (forstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


Einn sona þeirra hjóna er [[Atli Ásmundsson|Atli]], sendiherra Íslands í Kanada. Atli hlaut viðurnefnið í arf frá föður sínum og var ævinlega kallaður Atli greifi.
Einn sona þeirra hjóna er [[Atli Ásmundsson|Atli]], sendiherra Íslands í Kanada. Atli hlaut viðurnefnið í arf frá föður sínum og var ævinlega kallaður Atli greifi.
== Myndir  ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir893.jpg
Mynd:KG-mannamyndir894.jpg
</gallery>


[[Flokkur:Athafnafólk]]
[[Flokkur:Athafnafólk]]

Útgáfa síðunnar 20. ágúst 2012 kl. 21:56

Ásmundur

Ásmundur Guðjónsson fæddist 31. desember 1903 og lést 12. júní 1964. Kona hans var Anna Friðbjarnardóttir, þekktari sem Bíbí. Þau bjuggu á Stóra Gjábakka við Bakkastíg.

Ásmundur var umboðsmaður Olís í Eyjum og var hann oftast kallaður Ásmundur greifi. Viðurnefnið mun hann hafa fengið vegna þess hve mikið snyrtimenni hann var í klæðaburði.

Einn sona þeirra hjóna er Atli, sendiherra Íslands í Kanada. Atli hlaut viðurnefnið í arf frá föður sínum og var ævinlega kallaður Atli greifi.

Myndir