„Dagmar Helgadóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|220px|Dagmar '''Dagmar Helgadóttir''' fæddist 15. júní 1914 í Vík í Mýrdal og lést 10. október 1980. Hún fæddist hjónunum Helga Dagbj...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 1606.jpg|thumb|220px|Dagmar]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 1606.jpg|thumb|220px|Dagmar]]


'''Dagmar Helgadóttir''' fæddist 15. júní 1914 í Vík í Mýrdal og lést 10. október 1980. Hún fæddist hjónunum Helga Dagbjartssyni og Ágústu Guðmundsdóttur ásamt tvíburasystur sinni Laufeyju Hún ólst upp í stórum hópi samhentra systkina.  
'''Dagmar Helgadóttir''' fæddist 15. júní 1914 í Vík í Mýrdal og lést 10. október 1980. Hún fæddist hjónunum Helga Dagbjartssyni og Ágústu Guðmundsdóttur ásamt tvíburasystur sinni Laufeyju. Hún ólst upp í stórum hópi samhentra systkina.  


Leið hennar lá til Vestmannaeyja er hún flutti að heiman. Lengst af vann hún í Apóteki Vestmannaeyja. Hún giftist ung [[Tómas Snorrason|Tómasi Snorrasyni]] og þar fæddist sonurinn [[Helgi Tómasson|Helgi]], sem var um tíma einn frægasti ballettdansari í heiminum. Þau hjón slitu samvistum og Dagmar flytur til Reykjavíkur með soninn og vann lengst af í Ingólfsapóteki.  
Leið hennar lá til Vestmannaeyja er hún flutti að heiman. Lengst af vann hún í Apóteki Vestmannaeyja. Hún giftist ung [[Tómas Snorrason|Tómasi Snorrasyni]] og þar fæddist sonurinn [[Helgi Tómasson|Helgi]], sem var um tíma einn frægasti ballettdansari í heiminum. Þau hjón slitu samvistum og Dagmar flytur til Reykjavíkur með soninn og vann lengst af í Ingólfsapóteki.  

Núverandi breyting frá og með 15. ágúst 2012 kl. 09:48

Dagmar

Dagmar Helgadóttir fæddist 15. júní 1914 í Vík í Mýrdal og lést 10. október 1980. Hún fæddist hjónunum Helga Dagbjartssyni og Ágústu Guðmundsdóttur ásamt tvíburasystur sinni Laufeyju. Hún ólst upp í stórum hópi samhentra systkina.

Leið hennar lá til Vestmannaeyja er hún flutti að heiman. Lengst af vann hún í Apóteki Vestmannaeyja. Hún giftist ung Tómasi Snorrasyni og þar fæddist sonurinn Helgi, sem var um tíma einn frægasti ballettdansari í heiminum. Þau hjón slitu samvistum og Dagmar flytur til Reykjavíkur með soninn og vann lengst af í Ingólfsapóteki.

Þann 28. febrúar 1953 giftist hún Jóni Hauki Guðjónssyni húsasmíðameistara, frá Ási í Ásahreppi. Þau hjónin áttu framúrskarandi smekklegt heimili þar sem listrænir hæfileikar hennar fengu að njóta sín. Þau Dagmar og Jón Haukur eignuðust einn son, Guðjón Inga. Hann er lærður auglýsingateiknari og sagnfræðingur.

Myndir



Heimildir