„Sigurður Scheving“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Á meðan Sigurður var í Vestmannaeyjum vann hann á bæjarskrifstofunum og þótti fær bókhaldari og vandvirkur. Hann var ritstjóri vikublaðsins Víðis um árabil og þótti hann harðskeyttur penni. Hann tók einnig þátt í starfi [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélags Vestmannaeyja]] og var formaður þess um tíma.
Á meðan Sigurður var í Vestmannaeyjum vann hann á bæjarskrifstofunum og þótti fær bókhaldari og vandvirkur. Hann var ritstjóri vikublaðsins Víðis um árabil og þótti hann harðskeyttur penni. Hann tók einnig þátt í starfi [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélags Vestmannaeyja]] og var formaður þess um tíma.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1967 203.jpg
Mynd:Blik 1967 218.jpg
Mynd:Blik 1967 222.jpg
Mynd:Blik 1967 223.jpg
Mynd:Blik 1967 224.jpg
Mynd:Blik 1967 248.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 9358.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12412.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16887.jpg
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17815.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 224d.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., I., 224gb.jpg
Mynd:Saga Vestm., E II., 96fa.jpg
Mynd:Saga Vestm., E II., 96bga.jpg
</gallery>


[[Flokkur:Skrifstofumenn]]
[[Flokkur:Skrifstofumenn]]

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2012 kl. 13:49

Sigurður Scheving

Sigurður Scheving fæddist 9. apríl 1910 í Vestmannaeyjum og lést 10. nóvember 1977 í Reykjavík. Hann var sonur Kristólínu Bergsteinsdóttur og Sveins P. Scheving. Sigurður kvæntist Margréti Skaftadóttur og eignuðust þau 5 börn. Sigurður fluttist frá Vestmannaeyjum árið 1946.

Á meðan Sigurður var í Vestmannaeyjum vann hann á bæjarskrifstofunum og þótti fær bókhaldari og vandvirkur. Hann var ritstjóri vikublaðsins Víðis um árabil og þótti hann harðskeyttur penni. Hann tók einnig þátt í starfi Leikfélags Vestmannaeyja og var formaður þess um tíma.

Myndir