11.675
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Fiskbreiðsla.JPG|thumb|270px|Fiskbreiðsla]] | [[Mynd:Fiskbreiðsla.JPG|thumb|270px|Fiskbreiðsla]] | ||
Húsið '''Tanginn''' við [[Strandvegur|Strandveg]] 46. Það var verslun Gunnars Ólafssonar en var rifin þegar verslun reis við hliðina. Þar er verslunarhúsnæði enn þann dag í dag. | |||
Húsið '''Tanginn''' stóð við [[Strandvegur|Strandveg]] 46. Það var verslun [[Gunnar Ólafsson|Gunnars Ólafssonar]] en var rifin þegar verslun reis við hliðina. Þar er verslunarhúsnæði enn þann dag í dag. | |||
== Verslun == | == Verslun == | ||
[[Mynd:Tanginn.jpg|thumb|270px|Tanginn um 1880. Efst er sölubúð og íbúðarhús. Nýja húsið snýr norður og suður en salthúsið og lifrarbræðslan er nyrst.]] | [[Mynd:Tanginn.jpg|thumb|270px|Tanginn um 1880. Efst er sölubúð og íbúðarhús. Nýja húsið snýr norður og suður en salthúsið og lifrarbræðslan er nyrst.]] | ||
Lóðina fékk myllusmiðurinn [[J.J.F. Brick|Johan Julius Frederik Birck]], fyrir verslunarrekstur og stofnsetti verslunina Juliushaab árið 1845. Verslunina rak hann aðeins í nokkur ár og árið 1851 keypti N.N. Bryde verslunina handa tvítugum syni sínum, [[J.P.T. Bryde]]; jafnan kallaður Pétur Bryde. Árið 1879 lést faðir Péturs og erfði hann þá verslun föður síns, Garðsverzlun. Ekki var leyfilegt að einn einstaklingur ræki tvær verslanir og því hóf verslunarstjórinn [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]] leigurekstur á Tanganum. Gísli rak verslunina til ársins 1893 en Pétur hafði gefið syni sínum verslunina árið 1889. Við versluninni tók, árið 1910, hópur manna við rekstrinum, Pétur Thorsteinsson, [[Gunnar Ólafsson]] og Jóhann Þ. Jósefsson. Verslunina nefndu þeir Gunnar Ólafsson & co. | |||
Lóðina fékk myllusmiðurinn [[J.J.F. Brick|Johan Julius Frederik Birck]], fyrir verslunarrekstur og stofnsetti verslunina '''Juliushaab''' árið 1845. Í daglegu tali var búðin nefnd ''Tangabúð''. Verslunina rak hann aðeins í nokkur ár og árið 1851 keypti N.N. Bryde verslunina handa tvítugum syni sínum, [[J.P.T. Bryde]]; jafnan kallaður Pétur Bryde. Árið 1879 lést faðir Péturs og erfði hann þá verslun föður síns, Garðsverzlun. Ekki var leyfilegt að einn einstaklingur ræki tvær verslanir og því hóf verslunarstjórinn [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísli Engilbertsson]] leigurekstur á Tanganum. Gísli rak verslunina til ársins 1893 en Pétur hafði gefið syni sínum verslunina árið 1889. Við versluninni tók, árið 1910, hópur manna við rekstrinum, [[Pétur Thorsteinsson]], [[Gunnar Ólafsson]] og [[Jóhann Þ. Jósefsson]]. Verslunina nefndu þeir '''Gunnar Ólafsson & co.''' Þrátt fyrir að fyrirtækið bæri nafnið Gunnar Ólafsson og Co. þá gekk verslunin alltaf undir nafninu Tanginn. | |||
[[Mynd:Garðurinn.jpg|thumb|270px|Tangahúsið frá 1910. Tangahúsið frá 1846-1849 til vinstri]] | [[Mynd:Garðurinn.jpg|thumb|270px|Tangahúsið frá 1910. Tangahúsið frá 1846-1849 til vinstri]] | ||
[[Mynd:Tib (92).jpg|thumb|270px|Verslun Gunnars Ólafssonar]] | [[Mynd:Tib (92).jpg|thumb|270px|Verslun Gunnars Ólafssonar]] | ||
Verslunarrekstur var aðal viðfangsefni fyrirtækisins en það kom víða við og rak jafnframt versluninni útgerð, umboðssölu og umboð fyrir skipafélög. Fyrirtækið var með umboð fyrir Eimskipafélagið í Eyjum til ársins 1990 og tók þá við umboði fyrir Sambandið og Ríkisskip. | |||
==Nýi Tanginn== | ==Nýi Tanginn== | ||
Fram til ársins 1979 var verslunin rekin í gamla húsinu sem rekstur hennar hófst í árið 1910, en 6. desember það ár var flutt í nýbyggt húsnæði sem byggt var við hlið gömlu verslunarinnar. Árið 1985 var nýja verslunarhúsnæðið stækkað í norður og öll starfsemi fluttist þá úr gamla húsinu sem síðar var rifið og þar gerð bílastæði fyrir viðskiptavini verslunarinnar. | |||
Verslunin Krónan er nú til húsa í Tanganum. | |||
== Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu == | == Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu == | ||
* [[Erlendur Pétursson]] (Elli Pé) | * [[Erlendur Pétursson]] (Elli Pé) byggði húsið | ||
== Myndir == | == Myndir == |
breytingar