„Sveinbjörn Á. Benónýsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
'''Sveinbjörn Ágúst Benónýsson''' fæddist 8. ágúst 1892 og lést 31. maí 1965. Hann var sonur Benónýs Jónssonar bónda á Torfustöðum V-Húnasýslu og Jóhönnu Guðmundsdóttur. | '''Sveinbjörn Ágúst Benónýsson''' fæddist 8. ágúst 1892 og lést 31. maí 1965. Hann var sonur Benónýs Jónssonar bónda á Torfustöðum V-Húnasýslu og Jóhönnu Guðmundsdóttur. | ||
Kona hans var [[Hinrika Helgadóttir]]. Börn þeirra voru [[Sigurður Sveinbjörnsson|Sigurður]] múrari, [[Jóhanna H. Sveinbjörnsdóttir|Jóhanna H.]] og [[Herbert Sveinbjörnsson|Herbert]]. Þau bjuggu í [[Núpsdalur|Núpsdal]], [[Brekastígur|Brekastíg]] 18. | |||
Sveinbjörn var múrarameistari. Sveinbjörn var einnig ljóðskáld og samdi meðal annars ljóð um [[Heimaklettur|Heimaklett]]: | |||
== Tenglar == | |||
* [http://www.ismus.is/i/audio/id-1032501 Hljóðupptaka af flutningi fyrsta erindis ''Heimakletts''] | |||
* [http://bragi.arnastofnun.is/skag/hofundur.php?ID=15979 Nokkrar vísur Sveinbjarnar á vef Vísnasafns Skagfirðinga] | |||
<div class="floatleft" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #303030; padding: 7px;"> | <div class="floatleft" style="background: #e0e0e0; border: 1px solid #303030; padding: 7px;"> | ||
Lína 33: | Lína 38: | ||
- '''Sveinbjörn Á. Benónýsson''' | - '''Sveinbjörn Á. Benónýsson''' | ||
</div> | </div> | ||
[[Flokkur:Skáld]] | [[Flokkur:Skáld]] | ||
[[Flokkur:Múrarar]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]] | [[Flokkur:Íbúar við Brekastíg]] |
Útgáfa síðunnar 27. júlí 2012 kl. 11:34
Sveinbjörn Ágúst Benónýsson fæddist 8. ágúst 1892 og lést 31. maí 1965. Hann var sonur Benónýs Jónssonar bónda á Torfustöðum V-Húnasýslu og Jóhönnu Guðmundsdóttur.
Kona hans var Hinrika Helgadóttir. Börn þeirra voru Sigurður múrari, Jóhanna H. og Herbert. Þau bjuggu í Núpsdal, Brekastíg 18.
Sveinbjörn var múrarameistari. Sveinbjörn var einnig ljóðskáld og samdi meðal annars ljóð um Heimaklett:
Tenglar
- Hljóðupptaka af flutningi fyrsta erindis Heimakletts
- Nokkrar vísur Sveinbjarnar á vef Vísnasafns Skagfirðinga
Heimaklettur
- Heimaklettur, hátt þú rís
- hrauns með gretta dranga.
- Högg þér réttir hrannadís,
- hörð og þétt á vanga.
- Þú mátt brjóta storma stál
- straumum móti gnafinn,
- spyrna fótum Atlants-ál,
- ölduróti kafinn.
- Margra alda rún við rún
- ristur gjaldamegin.
- Upp í kaldan beitir brún,
- bárufaldi þveginn.
- Þegar hrína hret á kinn,
- hreggið hvín á skalla.
- Norðri krýnir konunginn
- köldu líni mjalla
[...]
- Sveinbjörn Á. Benónýsson