„Ólafur Ó. Lárusson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 10139.jpg|thumb| | [[Mynd:KG-mannamyndir 10139.jpg|thumb|250px|Fr.v. Halldór, Jakob, Axel, Magnús og Lárus [[Ólafur Ó. Lárusson|Ólafsynir Ó. Lárussonar héraðslæknis]] og [[Sylvía Guðmundsdóttir|Sylvíu Guðmundsdóttur]] frá [[Arnardrangur|Arnardranga]] v/[[Hilmisgata|Hilmisgötu]]]] | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 10134.jpg|thumb|250 px|Bræðurnir Páll og Ólafur.]] | |||
'''Ólafur Ó. Lárusson''' var héraðslæknir Vestmannaeyinga frá árinu 1925 til ársins 1951. Hann var fæddur að Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd þann 1. september 1884. Foreldrar Ólafs voru Lárus Pálsson og Guðrún Þórðardóttir. | '''Ólafur Ó. Lárusson''' var héraðslæknir Vestmannaeyinga frá árinu 1925 til ársins 1951. Hann var fæddur að Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd þann 1. september 1884. Foreldrar Ólafs voru Lárus Pálsson og Guðrún Þórðardóttir. | ||
Lína 9: | Lína 8: | ||
Kona hans var [[Sylvía Níelsína Guðmundsdóttir]] og áttu þau saman tíu börn. | Kona hans var [[Sylvía Níelsína Guðmundsdóttir]] og áttu þau saman tíu börn. | ||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 10139.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 10261.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17129.jpg | |||
Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17180.jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 9. júlí 2012 kl. 09:57
Ólafur Ó. Lárusson var héraðslæknir Vestmannaeyinga frá árinu 1925 til ársins 1951. Hann var fæddur að Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd þann 1. september 1884. Foreldrar Ólafs voru Lárus Pálsson og Guðrún Þórðardóttir.
Ólafur varð stúdent í Reykjavík árið 1905 og tók próf í læknisfræði frá Læknaskólanum 1910. Hann starfaði tímabundið við sjúkrahús erlendis. Ólafur var skipaður héraðslæknir í Hróarstunguhéraði árið 1911, ásamt Fljótsdalshéraði. Árið 1925 var hann settur héraðslæknir í Vestmannaeyjum og einnig var hann ráðinn læknir við Franska sjúkrahúsið þar til 1928 og síðar við Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hann lét af störfum sem héraðslæknir 1951 og andaðist í Vestmannaeyjum 1952.
Kona hans var Sylvía Níelsína Guðmundsdóttir og áttu þau saman tíu börn.
Myndir
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.