„Sigurður Sigurðsson (Lögbergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(setti inn mynd)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


----
----
[[Mynd:Saga Vestm., E II., 304dd.jpg|thumb|350 px|Sigurður Sigurðsson]]
[[Mynd:Saga Vestm., E II., 304dd.jpg|thumb|250 px|Sigurður Sigurðsson]]
[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17881.jpg|thumb|250 px|Dætur Sigurðar og Sigríðar]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10119.jpg|thumb|250 px|Systkinin frá Lögbergi Ve: Jón Baldur og Fr.v. Hrefna, Svala og Ásta Sigurðarbörn Sigurðssonar og Sigríðar]]
 
'''Sigurður Sigurðsson''' fæddist 27. júlí 1883 og lést 25. janúar 1961.
'''Sigurður Sigurðsson''' fæddist 27. júlí 1883 og lést 25. janúar 1961.


Sigurður ólst upp í Fljótshlíð en byggði húsið [[Lögberg]] í Vestmannaeyjum árið 1912. Þar hóf hann búskap með Sigríði Jónsdóttur frá Seljalandi. Hún lést árið 1923 frá sex börnum þeirra.
Sigurður ólst upp í Fljótshlíð en byggði húsið [[Lögberg]] í Vestmannaeyjum árið 1912. Þar hóf hann búskap með Sigríði Jónsdóttur frá Seljalandi. Hún lést árið 1923 frá sex börnum þeirra.
[[Mynd:KG-mannamyndir 10119.jpg|thumb|350 px|Systkinin frá Lögbergi Ve: Jón Baldur og Fr.v. Hrefna, Svala og Ásta Sigurðarbörn Sigurðssonar og Sigríðar]]
[[Mynd:Mynd-KG-mannamyndir 17881.jpg|thumb|350 px|Dætur Sigurðar og Sigríðar]]


Sigurður var vélstjóri á vélbát sem hann var átti ásamt [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsi Jónssyni]] frá [[Holt]]i. Þann bát misstu þeir árið 1928. Eftir það starfaði Sigurður við smíðar en hann hafði lært trésmíði á yngri árum.
Sigurður lenti í fjárhagsörðugleikum rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina og varð að láta hús sitt, Lögberg. Hann festi því kaup á húsinu [[Vallarnes]]i við [[Heimagata|Heimagötu]], byggði við það og bjó þar það sem eftir var.


== Myndir ==
<Gallery>


Sigurður var vélstjóri á vélbát sem hann var átti ásamt [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfúsi Jónssyni]] frá [[Holt]]i. Þann bát misstu þeir árið 1928. Eftir það starfaði Sigurður við smíðar en hann hafði lært trésmíði á yngri árum.  
Mynd:KG-mannamyndir 14020.jpg


Sigurður lenti í fjárhagsörðugleikum rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina og varð að láta hús sitt, Lögberg. Hann festi því kaup á húsinu [[Vallarnes]]i við [[Heimagata|Heimagötu]], byggði við það og bjó þar það sem eftir var.
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 22. júní 2012 kl. 15:51

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurður Sigurðsson


Sigurður Sigurðsson
Dætur Sigurðar og Sigríðar
Systkinin frá Lögbergi Ve: Jón Baldur og Fr.v. Hrefna, Svala og Ásta Sigurðarbörn Sigurðssonar og Sigríðar

Sigurður Sigurðsson fæddist 27. júlí 1883 og lést 25. janúar 1961.

Sigurður ólst upp í Fljótshlíð en byggði húsið Lögberg í Vestmannaeyjum árið 1912. Þar hóf hann búskap með Sigríði Jónsdóttur frá Seljalandi. Hún lést árið 1923 frá sex börnum þeirra.

Sigurður var vélstjóri á vélbát sem hann var átti ásamt Vigfúsi Jónssyni frá Holti. Þann bát misstu þeir árið 1928. Eftir það starfaði Sigurður við smíðar en hann hafði lært trésmíði á yngri árum.

Sigurður lenti í fjárhagsörðugleikum rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina og varð að láta hús sitt, Lögberg. Hann festi því kaup á húsinu Vallarnesi við Heimagötu, byggði við það og bjó þar það sem eftir var.

Myndir


Heimildir

  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1961.