„Auðunn Oddsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 18: | Lína 18: | ||
*[[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929. | *[[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magnea Erna]], f. 1929. | ||
*[[Sigurjón Auðunsson|Sigurjón]], f. 1917, | *[[Sigurjón Auðunsson|Sigurjón]], f. 1917, | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 10091.jpg|200px|left|Kjartan og Haraldur Auðunssynir]] | |||
Útgáfa síðunnar 10. júní 2011 kl. 09:09
Auðunn Jakob Oddsson, Sólheimum, fæddist á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í V-Skaft. 24. september 1893 og lézt 29. desember 1969 á Hrafnistu í Reykjavík.
Auðunn flutti til Vestmannaeyja árið 1927 og gerðist sjómaður á Mínervu. Hann byrjaði formennsku á Enok I en var síðar með Síðuhall, Nonna (sem Auðunn tapaði við árekstur suður af Eyjum), Valdimar og Guðrúnu. Eftir það hætti Auðunn formennsku en stundaði þó sjómennsku eftir það.
Eiginkona Auðuns var Steinunn Sigríður Gestsdóttir, f. 29. ágúst 1889, látin í Reykjavík 6. október 1965.
Börn þeirra voru:
Aftari röð:
Fremri röð:
- Kjartan
- Magnea Erna, f. 1929.
- Sigurjón, f. 1917,
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
- Björn Magnússon. Vestur-Skaftfellingar. Reykjavík: Prentsmiðjan Leiftur H.F., 1970-1973.