„Blik 1973/Vigfús Jónsson frá Túni“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


==[[Vigfús Jónsson]] frá [[Tún (hús)|Túni]]==
==útgerðarmaður og formaður í [[Holt]]i==
<br>
<br>
[[Mynd: 1973 b 154.jpg|ctr|500px ]]


''Hjónin Guðleif Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum og Vigfús Jónsson frá Túni.''<br>
<big><big><big><big><center>Vigfús Jónsson frá Túni,</center> <center>útgerðarmaður og formaður í Holti</center> </big></big></big>
''(Sjá greinarnar Vesturhúsafeðgarnir og Minningar Magnúsar Gumundssonar''<br>
 
''í [[Blik 1969|Bliki 1969]]).''
 
<center>[[Mynd: 1973 b 154.jpg|ctr|500px ]]</center>
 
 
<center>''Hjónin Guðleif Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum og Vigfús Jónsson frá Túni.''</center>
<center>''(Sjá greinarnar Vesturhúsafeðgarnir og Minningar Magnúsar Gumundssonar
í [[Blik 1969|Bliki 1969]]).''</center>
 


Þegar ég skrifa þessi orð um einn af brautryðjendum vélbátaútvegsins hér í Vestmannaeyjum á fyrsta og öðrum tug þessarar aldar, eru rétt 100 ár liðin frá fæðingu hans. <br>
Þegar ég skrifa þessi orð um einn af brautryðjendum vélbátaútvegsins hér í Vestmannaeyjum á fyrsta og öðrum tug þessarar aldar, eru rétt 100 ár liðin frá fæðingu hans. <br>
Vigfús Jónsson útgerðarmaður í Holti við Ásaveg var einn hinna mætu athafnamanna hér í byggðarlaginu á sínum tíma og kenndi síðan sonum sínum að feta dyggilega í fótspor sín. <br>
[[Vigfús Jónsson]] útgerðarmaður í [[Holt]]i við Ásaveg var einn hinna mætu athafnamanna hér í byggðarlaginu á sínum tíma og kenndi síðan sonum sínum að feta dyggilega í fótspor sín. <br>
Ég hef þessi orð mín um Vigfús í Holti, heimili hans og athafnalíf með því að vísa til greinar minnar [[Blik 1958/Traustir ættliðir]], sem ég birti í [[Blik 1958|Bliki 1958]]. Þar er fjallað um ættfólk Vigfúsar Jónssonar, gerð grein fyrir nokkrum ættmennum hans og ættliðum. <br>
Ég hef þessi orð mín um Vigfús í Holti, heimili hans og athafnalíf með því að vísa til greinar minnar [[Blik 1958/Traustir ættliðir]], sem ég birti í [[Blik 1958|Bliki 1958]]. Þar er fjallað um ættfólk Vigfúsar Jónssonar, gerð grein fyrir nokkrum ættmennum hans og ættliðum. <br>
Vigfús Jónsson fæddist í Túni, sem er ein af Kirkjubæjarjörðunum, 14. júní 1872. Þarna ólst hann upp hjá foreldrum sínum, [[Jón Vigfússon í Túni|Jóni bónda Vigfússyni]] og konu hans [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrúnu Þórðardóttur]]. (Sjá Blik 1958). <br>
Vigfús Jónsson fæddist í [[Tún (hús)|Túni]], sem er ein af Kirkjubæjarjörðunum, 14. júní 1872. Þarna ólst hann upp hjá foreldrum sínum, [[Jón Vigfússon í Túni|Jóni bónda Vigfússyni]] og konu hans [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrúnu Þórðardóttur]]. (Sjá Blik 1958). <br>
Þegar farið er nokkrum orðum um æskuár Vigfúsar í Túni, hef ég í huga allan fjölda þeirra pilta, sem hér ólust upp síðari hluta 19. aldarinnar. <br>
Þegar farið er nokkrum orðum um æskuár Vigfúsar í Túni, hef ég í huga allan fjölda þeirra pilta, sem hér ólust upp síðari hluta 19. aldarinnar. <br>
Jafnvel fyrir tekt voru drengir þessir farnir að stunda sjóinn að sumrinu. Þeir voru þá með á sumarbátunum, julunum, og lærðu að draga fisk á færi. Þegar þrótturinn og þroskinn fór vaxandi, hófu þeir sjómennskustörf á vetrarvertíð. Fyrst voru þeir hálfdrættingar og síðan fullgildir hásetar. Fáir voru þeir unglingar hér þá í drengjahópi, sem ekki þráðu að komast á sjóinn og gerast þar liðtækir starfsmenn. Það var heilbrigð hugsun og þroskavænleg eins og atvinnulífi öllu og athafnalífi var þá háttað í verstöðinni. <br>
Jafnvel fyrir tekt voru drengir þessir farnir að stunda sjóinn að sumrinu. Þeir voru þá með á sumarbátunum, julunum, og lærðu að draga fisk á færi. Þegar þrótturinn og þroskinn fór vaxandi, hófu þeir sjómennskustörf á vetrarvertíð. Fyrst voru þeir hálfdrættingar og síðan fullgildir hásetar. Fáir voru þeir unglingar hér þá í drengjahópi, sem ekki þráðu að komast á sjóinn og gerast þar liðtækir starfsmenn. Það var heilbrigð hugsun og þroskavænleg eins og atvinnulífi öllu og athafnalífi var þá háttað í verstöðinni. <br>
Á fuglaveiðitímanum að sumrinu lærðu þessir piltar að veiða með háf, þar sem þeir sátu með feðrum sínum eða vinnumönnum þeirra á bergbrúnum Úteyjanna. Þeir lærðu að síga í björg og safna eggjum eða slá fýlsunga á bæli o.s.frv. <br>
Á fuglaveiðitímanum að sumrinu lærðu þessir piltar að veiða með háf, þar sem þeir sátu með feðrum sínum eða vinnumönnum þeirra á bergbrúnum Úteyjanna. Þeir lærðu að síga í björg og safna eggjum eða slá fýlsunga á bæli o.s.frv. <br>
Bóndasonur í Eyjum, eins og Vigfús Jónsson frá Túni, lærði líka að slá og heyja, bæði heima á túni jarðarinnar og í úteyjum, þar sem bændur og búaliðar unnu oft sameiginlega að heyöflun. <br>
Bóndasonur í Eyjum, eins og Vigfús Jónsson frá Túni, lærði líka að slá og heyja, bæði heima á túni jarðarinnar og í úteyjum, þar sem bændur og búaliðar unnu oft sameiginlega að heyöflun. <br>
Minna var um allt bóklegt nám. Þó mun Vigfús Jónsson hafa gengið í Barnaskóla Vestmannaeyja 2—3 síðustu veturna fyrir fermingu. Notadrýgst mun honum þó hafa orðið heimanámið undir handarjaðri og með tilstyrk hjálplegra og skilningsríkra foreldra, þar sem ríkti hin innilegasta sambúð alls heimilisfólksins í stakri háttvísi og reglusemi í hvívetna. Þannig var æskuheimilið hans í Túni. Það var gagnsýrt af guðsótta og góðum siðum, eins og rétt er hér að orða það, þegar hjónin í Túni, [[Jón V.Vigfússon]], bóndi og smiður, og [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrún Þórðardóttir]], eiga hlut að máli. Ekki átti gamla konan þar, hún [[Sigríður Einarsdóttir í Túni|Sigríður Einarsdóttir]], móðir Jóns bónda og amma Vigfúsar, minnstan þátt í þeim trausta og trúarlega heimilisanda. Hún kunni ógrynni af sálmum og bænum, sem hún las fyrir börnin sín á uppvaxtarárum þeirra, og svo barnabörn. <br>
Minna var um allt bóklegt nám. Þó mun Vigfús Jónsson hafa gengið í Barnaskóla Vestmannaeyja 2—3 síðustu veturna fyrir fermingu. Notadrýgst mun honum þó hafa orðið heimanámið undir handarjaðri og með tilstyrk hjálplegra og skilningsríkra foreldra, þar sem ríkti hin innilegasta sambúð alls heimilisfólksins í stakri háttvísi og reglusemi í hvívetna. Þannig var æskuheimilið hans í Túni. Það var gagnsýrt af guðsótta og góðum siðum, eins og rétt er hér að orða það, þegar hjónin í Túni, Jón V.Vigfússon, bóndi og smiður, og Guðrún Þórðardóttir, eiga hlut að máli. Ekki átti gamla konan þar, hún [[Sigríður Einarsdóttir í Túni|Sigríður Einarsdóttir]], móðir Jóns bónda og amma Vigfúsar, minnstan þátt í þeim trausta og trúarlega heimilisanda. Hún kunni ógrynni af sálmum og bænum, sem hún las fyrir börnin sín á uppvaxtarárum þeirra, og svo barnabörn. <br>
Um og eftir aldamótin gerðist Vigfús Jónsson formaður fyrir áttæringnum [[Sæmundur, áraskip|Sæmundi]], sem gerður var að teinæring með því að setja fimmta ræðið á hvort borð hans. Teinæringurinn Sæmundur gekk hér seinast á vertíð 1906 að bezt verður vitað. Það var líka síðasta áraskipavertíðin í Vestmannaeyjum, eins og sagt hefur verið um hana. <br>
Um og eftir aldamótin gerðist Vigfús Jónsson formaður fyrir áttæringnum [[Sæmundur, áraskip|Sæmundi]], sem gerður var að teinæring með því að setja fimmta ræðið á hvort borð hans. Teinæringurinn Sæmundur gekk hér seinast á vertíð 1906 að bezt verður vitað. Það var líka síðasta áraskipavertíðin í Vestmannaeyjum, eins og sagt hefur verið um hana. <br>
Á unglingsárum ól Vigfús Jónsson með sér þrá til að læra handverk, því að hann var sérlega handlaginn með gott smiðsauga, eins og hann átti kyn til. Það var kynfylgja langt í ættir fram. <br>
Á unglingsárum ól Vigfús Jónsson með sér þrá til að læra handverk, því að hann var sérlega handlaginn með gott smiðsauga, eins og hann átti kyn til. Það var kynfylgja langt í ættir fram. <br>
Lína 43: Lína 45:
Þessi vélbátur var keyptur frá Danmörku fyrir atbeina Gísla J. Johnsens, einn af þeim 17 vélbátum, sem kaupmaður þessi festi kaup á frá Danmörku fyrir Eyjamenn árið 1907 og hófu róðra með vertíð 1908.<br>
Þessi vélbátur var keyptur frá Danmörku fyrir atbeina Gísla J. Johnsens, einn af þeim 17 vélbátum, sem kaupmaður þessi festi kaup á frá Danmörku fyrir Eyjamenn árið 1907 og hófu róðra með vertíð 1908.<br>
Þessum vélbáti gaf Vigfús Jónsson nafn ömmu sinnar Sigríðar Einarsdóttur í Túni. (Sjá Blik 1958). Hann fékk einkennisstafina VE 113.<br>
Þessum vélbáti gaf Vigfús Jónsson nafn ömmu sinnar Sigríðar Einarsdóttur í Túni. (Sjá Blik 1958). Hann fékk einkennisstafina VE 113.<br>
Næstu þrettán vertíðirnar var Vigfús formaður á [[Sigríður VE-113|v/b Sigríði VE 113]] eða til vertíðarloka 1920. — Þá höfðu kröfurnar breytzt, og þær farið vaxandi um stærð bátanna og vélaafl. V/b Sigríður 113 var 7,29 smálestir að stærð með 8 hestafla Danvél.<br>
Næstu þrettán vertíðirnar var Vigfús formaður á [[Sigríður VE-113|v/b Sigríði VE 113]] eða til vertíðarloka 1920. — Þá höfðu kröfurnar breytzt, og þær farið vaxandi um stærð bátanna og vélaafl. V/b Sigríður VE 113 var 7,29 smálestir að stærð með 8 hestafla Danvél.<br>
Þegar hér er komið sögu, höfðu hafizt hafnarbætur við Vestmannaeyjahöfn. Þær milkilsverðu framkvæmdir áttu sitt í því að auka kröfur um stærri og burðarmeiri báta og svo hlutfallslega meira vélaafl. Einnig hafði 10—20 ára reynsla Eyjasjómanna fært þeim heim sanninn um það, að vélbátarnir þeirra þyrftu að vera stærri og gangbetri en fyrstu bátarnir voru. Markverð þróun átti sér stað á næstu árum, ekki sízt í þessum efnum.<br>
Þegar hér er komið sögu, höfðu hafizt hafnarbætur við Vestmannaeyjahöfn. Þær milkilsverðu framkvæmdir áttu sitt í því að auka kröfur um stærri og burðarmeiri báta og svo hlutfallslega meira vélaafl. Einnig hafði 10—20 ára reynsla Eyjasjómanna fært þeim heim sanninn um það, að vélbátarnir þeirra þyrftu að vera stærri og gangbetri en fyrstu bátarnir voru. Markverð þróun átti sér stað á næstu árum, ekki sízt í þessum efnum.<br>
Árið 1920 var hætt að gera v/b Sigríði VE 113 út og henni breytt í uppskipunarbát. Þau urðu örlög fleiri fyrstu vélbátanna. Enda þurfti mjög á uppskipunarbátum að halda í Eyjum, þar sem engin var skipabryggjan og öllum vörum þess vegna skipað upp á uppskipunarbátum, bæði utan af ytri höfn  
Árið 1920 var hætt að gera v/b Sigríði VE 113 út og henni breytt í uppskipunarbát. Þau urðu örlög fleiri fyrstu vélbátanna. Enda þurfti mjög á uppskipunarbátum að halda í Eyjum, þar sem engin var skipabryggjan og öllum vörum þess vegna skipað upp á uppskipunarbátum, bæði utan af ytri höfn  
Lína 74: Lína 76:
[[Þorsteina Vilhjálmsdóttir|Þorsteina hét hún Vilhjálmsdóttir]], systir hins góðkunna samborgara okkar, [[Einar Vilhjálmsson|Einars fyrrv. bónda og smiðs]] á [[Oddsstaðir|Oddstöðum]]. Hún annaðist Holtsheimilið innan veggja 1—2 ár, en þá veiktist hún og lézt eftir skamma sjúkdómslegu. Hún hafði reynzt börnum Vigfúsar vel í alla staði og sáu þau mjög eftir henni.<br>
[[Þorsteina Vilhjálmsdóttir|Þorsteina hét hún Vilhjálmsdóttir]], systir hins góðkunna samborgara okkar, [[Einar Vilhjálmsson|Einars fyrrv. bónda og smiðs]] á [[Oddsstaðir|Oddstöðum]]. Hún annaðist Holtsheimilið innan veggja 1—2 ár, en þá veiktist hún og lézt eftir skamma sjúkdómslegu. Hún hafði reynzt börnum Vigfúsar vel í alla staði og sáu þau mjög eftir henni.<br>
Og einhvernveginn baslaðist búskapurinn í Holti til ársins 1925 með hjálp góðra granna og vandamanna. En árið 1925 réðst að Holti [[Valgerður Jónsdóttir í Holti|Valgerður Jónsdóttir]] frá Þorgrímsstöðum í Ölfusi, f. 6. apríl 1891. Hún varð síðan lífsförunautur Vigfúsar Jónssonar þar til yfir lauk. Þau giftust ekki en lifðu saman lífinu í ást og umhyggju, og betri stjúpu hefðu börnin naumast getað hlotið en Valgerði Jónsdóttur. Hún annaðist þau og bar velferð þeirra fyrir brjósti eins og þau væru hennar eigin börn.<br>
Og einhvernveginn baslaðist búskapurinn í Holti til ársins 1925 með hjálp góðra granna og vandamanna. En árið 1925 réðst að Holti [[Valgerður Jónsdóttir í Holti|Valgerður Jónsdóttir]] frá Þorgrímsstöðum í Ölfusi, f. 6. apríl 1891. Hún varð síðan lífsförunautur Vigfúsar Jónssonar þar til yfir lauk. Þau giftust ekki en lifðu saman lífinu í ást og umhyggju, og betri stjúpu hefðu börnin naumast getað hlotið en Valgerði Jónsdóttur. Hún annaðist þau og bar velferð þeirra fyrir brjósti eins og þau væru hennar eigin börn.<br>
[[Mynd: 1973 b 156.jpg|left|thumb|400px|


''Saumaklúbbur í Eyjum, sem stofnaður var 9. okt. 1945 og starfrœktur nœstu 15 árin.''<br>
 
''Aftari röð frá vinstri: 1. Gunnhildur Friðriksdóttir frá Breiðholti. 2. Guðleif Vigfúsdóttir Jónssonar og seinni konu hans Valgerðar Jónsdóttur. 3. Jórunn Ingimundardóttir, húsfreyja að Brekastíg 15. 4. lnga Haraldsdóttir, húsfr. að Faxastíg 2A. 5. Jóhanna Haraldsdóttir. —''<br>
<center>[[Mynd: 1973 b 156 A.jpg|ctr|400px]]</center>
''Fremri röð frá vinstri: 1. Jónína Gísladóttir, hálfsystir Valgerðar húsfreyju í Holti, móðir þeirra Haraldsdætra (nr. 4 og 5). 2. Valgerður Jónsdóttir, húsfr. í Holti. 3. Guðrún Stefánsdóttir, húsfr. að Hólagötu 33.'']]
 
 
<center>''Saumaklúbbur í Eyjum, sem stofnaður var 9. okt. 1945 og starfrœktur nœstu 15 árin.''</center>
<center>''Aftari röð frá vinstri: 1. Gunnhildur Friðriksdóttir frá Breiðholti. 2. Guðleif Vigfúsdóttir Jónssonar og seinni konu hans Valgerðar Jónsdóttur. 3. Jórunn Ingimundardóttir, húsfreyja að Brekastíg 15. 4. lnga Haraldsdóttir, húsfr. að Faxastíg 2A. 5. Jóhanna Haraldsdóttir. —''</center>
<center>''Fremri röð frá vinstri: 1. Jónína Gísladóttir, hálfsystir Valgerðar húsfreyju í Holti, móðir þeirra Haraldsdætra (nr. 4 og 5). 2. Valgerður Jónsdóttir, húsfr. í Holti. 3. Guðrún Stefánsdóttir, húsfr. að Hólagötu 33.''</center>




Lína 97: Lína 102:
Síðari hluta sumars 1928 stofnuðu Holtsfeðgarnir Vigfús Jónsson og synir hans tveir, Guðmundur og Jón, til sameignarfélags um útgerð. Í þennan félagsskap tóku þeir með sér fjórða manninn, [[Ingi Kristmanns|Inga Kristmannsson]] í [[Steinholt]]i Þorkelssonar.<br>
Síðari hluta sumars 1928 stofnuðu Holtsfeðgarnir Vigfús Jónsson og synir hans tveir, Guðmundur og Jón, til sameignarfélags um útgerð. Í þennan félagsskap tóku þeir með sér fjórða manninn, [[Ingi Kristmanns|Inga Kristmannsson]] í [[Steinholt]]i Þorkelssonar.<br>
Um haustið fóru bræðurnir Guðmundur og Jón til Noregs í því skyni að festa kaup á vélbáti. Þeir framkvæmdu þar bátakaupin og festu kaup á 26 smálesta vélbáti með 50 hestatla vél. Báturinn var ekki alveg nýr en vel með farinn og ekki lengi notaður. Þessi bátur hlaut nafnið Von og fékk einkennisstafina  
Um haustið fóru bræðurnir Guðmundur og Jón til Noregs í því skyni að festa kaup á vélbáti. Þeir framkvæmdu þar bátakaupin og festu kaup á 26 smálesta vélbáti með 50 hestatla vél. Báturinn var ekki alveg nýr en vel með farinn og ekki lengi notaður. Þessi bátur hlaut nafnið Von og fékk einkennisstafina  
[[Von VE-279|VE, 279]]. — Bátnum sigldu þeir bræður heim um haustið og hófu útgerð hans með vertíð 1929. Guðmundur gerðist formaður bátsins, — eins og þeir skipstjórar voru þá titlaðir, -— og Jón bróðir hans vélstjóri. Faðir þeirra annaðist útgerðarreksturinn í landi.<br>
[[Von VE-279|VE 279]]. — Bátnum sigldu þeir bræður heim um haustið og hófu útgerð hans með vertíð 1929. Guðmundur gerðist formaður bátsins, — eins og þeir skipstjórar voru þá titlaðir, -— og Jón bróðir hans vélstjóri. Faðir þeirra annaðist útgerðarreksturinn í landi.<br>
Eftir 2—3 ár keyptu feðgarnir hlut Inga í útgerðinni.<br>
Eftir 2—3 ár keyptu feðgarnir hlut Inga í útgerðinni.<br>
Fyrstu tvær vertíðirnar gekk útgerð Vonarinnar að óskum, svo að efnahagur þeirra fór vaxandi. Brátt fékk Guðmundur formaður Vigfússon á sig orð fyrir aflasæld og þótti útgerð þeirra feðga fyrirmyndaratvinnurekstur um hirðu alla, trausta viðskiptahætti og myndarbrag. Þar þótti fara saman dugnaður, orðheldni, hyggjuvit og útsjónarsemi.<br>
Fyrstu tvær vertíðirnar gekk útgerð Vonarinnar að óskum, svo að efnahagur þeirra fór vaxandi. Brátt fékk Guðmundur formaður Vigfússon á sig orð fyrir aflasæld og þótti útgerð þeirra feðga fyrirmyndaratvinnurekstur um hirðu alla, trausta viðskiptahætti og myndarbrag. Þar þótti fara saman dugnaður, orðheldni, hyggjuvit og útsjónarsemi.<br>
Lína 132: Lína 137:
Þegar Vigfús tók að hugleiða drauminn, gerði hann ráð fyrir, að hann boðaði suðaustan storm. Var þá illt að vera staddur fyrir sunnan Sker. Hann breytir því ákvörðun sinni og heldur suðaustur í [[Leirinn]], sem svo er nefndur, en allir Eyjabátar aðrir héldu suður að Geirfuglaskeri til þess að grípa gæsina þar. — Línan var lögð og legið yfir fullan tíma, því að veðurblíðan hélzt. Áður en þeir fóru að draga, tók að bærast hugarangur innra með Vigfúsi, því að nú yrði hann af góðum afla vegna hugboðs síns um suðaustan storminn, sem aldrei lét á sér kræla í þessum róðri. Þessi mistök hugleiddi hann, meðan hann drakk kaffisopann úr fantinum sínum og hugsaði til þess að vekja sjómenn sína og hefja línudráttinn. Hann vildi flýta því verki og komast heim sem fyrst, svo að hann væri ekki að þvælast á sjónum á leið þeirra, sem kæmu með hlaðna báta að landi þennan dag sunnan frá Skeri. En þetta fór á annan veg, — strax reyndist mikill fiskur á lóðinni. Og þegar línudrættinum lauk, var komið hátt í bátinn. Þetta varð einn allra bezti afladagur þeirra á allri vertíðinni. — Aðrir Eyjabátar komu þennan dag að landi með sáralítinn afla.<br>
Þegar Vigfús tók að hugleiða drauminn, gerði hann ráð fyrir, að hann boðaði suðaustan storm. Var þá illt að vera staddur fyrir sunnan Sker. Hann breytir því ákvörðun sinni og heldur suðaustur í [[Leirinn]], sem svo er nefndur, en allir Eyjabátar aðrir héldu suður að Geirfuglaskeri til þess að grípa gæsina þar. — Línan var lögð og legið yfir fullan tíma, því að veðurblíðan hélzt. Áður en þeir fóru að draga, tók að bærast hugarangur innra með Vigfúsi, því að nú yrði hann af góðum afla vegna hugboðs síns um suðaustan storminn, sem aldrei lét á sér kræla í þessum róðri. Þessi mistök hugleiddi hann, meðan hann drakk kaffisopann úr fantinum sínum og hugsaði til þess að vekja sjómenn sína og hefja línudráttinn. Hann vildi flýta því verki og komast heim sem fyrst, svo að hann væri ekki að þvælast á sjónum á leið þeirra, sem kæmu með hlaðna báta að landi þennan dag sunnan frá Skeri. En þetta fór á annan veg, — strax reyndist mikill fiskur á lóðinni. Og þegar línudrættinum lauk, var komið hátt í bátinn. Þetta varð einn allra bezti afladagur þeirra á allri vertíðinni. — Aðrir Eyjabátar komu þennan dag að landi með sáralítinn afla.<br>
Oft dreymdi Vigfús föður sinn, Jón Vigfússon bónda og smið í Túni. Oftast reyndust þeir draumar bending um afla, — fiskigengd, en stundum þó fyrir veðurbreytingum eða slæmu sjóveðri.<br>
Oft dreymdi Vigfús föður sinn, Jón Vigfússon bónda og smið í Túni. Oftast reyndust þeir draumar bending um afla, — fiskigengd, en stundum þó fyrir veðurbreytingum eða slæmu sjóveðri.<br>
Vigfús Jónsson var félagshyggjumaður. Hann var sjálfsagður stuðningsmaður ýmissa félagssamtaka í Vestmannaeyjabyggð til styrktar góðum málefnum, til hjálpar, til menningar og til bættra hagsmunaskilyrða. Vigfús var þannig einn af stofnendum [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] 1918. Hann var einn af stofnendum [[K.f. Bjarmi|kaupfélagsins Bjarma]] 1914 til eflingar og stuðnings hagsmunamálum útvegsmanna í hinum hraðvaxandi útgerðarbæ. Vigfús Jónsson var einn af stofnendum togaraútgerðarfélags Vestmannaeyinga, [[Draupnisfélagið|Draupnisfélagsins]], af því að hann hafði trú á því, að togarútgerð mætti blessast hér í Eyjum með auknum og bættum hafnarskilyrðum.<br>
Vigfús Jónsson var félagshyggjumaður. Hann var sjálfsagður stuðningsmaður ýmissa félagssamtaka í Vestmannaeyjabyggð til styrktar góðum málefnum, til hjálpar, til menningar og til bættra hagsmunaskilyrða. Vigfús var þannig einn af stofnendum [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélags Vestmannaeyja]] 1918. Hann var einn af stofnendum [[Kaupfélagið Bjarmi|kaupfélagsins Bjarma]] 1914 til eflingar og stuðnings hagsmunamálum útvegsmanna í hinum hraðvaxandi útgerðarbæ. Vigfús Jónsson var einn af stofnendum togaraútgerðarfélags Vestmannaeyinga, [[Draupnir h.f.|Draupnisfélagsins]], af því að hann hafði trú á því, að togarútgerð mætti blessast hér í Eyjum með auknum og bættum hafnarskilyrðum.<br>
Seinustu ár sín var V.J. fiskimatsmaður í kaupstaðnum og þótti þar sem á öðrum sviðum vinna verk sitt af samvizkusemi og réttsýni. Hann þótti vandlátur fiskimatsmaður.<br>
Seinustu ár sín var V.J. fiskimatsmaður í kaupstaðnum og þótti þar sem á öðrum sviðum vinna verk sitt af samvizkusemi og réttsýni. Hann þótti vandlátur fiskimatsmaður.<br>
Valgerður Jónsdóttir bjó í Holti eftir fráfall Vigfúsar Jónssonar, enda ánafnaði hann henni húsið með erfðaskrá, svo að hún bar úr býtum ríflega sinn hluta af eignum búsins eins og hún hefði verið vígð eiginkona Vigfúsar.<br>
Valgerður Jónsdóttir bjó í Holti eftir fráfall Vigfúsar Jónssonar, enda ánafnaði hann henni húsið með erfðaskrá, svo að hún bar úr býtum ríflega sinn hluta af eignum búsins eins og hún hefði verið vígð eiginkona Vigfúsar.<br>

Leiðsagnarval