„Jóhann Jónsson (Brekku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Jóhann Jónsson færð á Jóhann Jónsson (Brekku))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Jóhann Jónsson, [[Brekka|Brekku]], var fæddur 20. maí 1877 að [[Tún (hús)|Tún]]i í Vestmannaeyjum og lést árið 1931. Foreldrar hans voru [[Jón Vigfússon]] og [[Guðrún Þórðardóttir]]. Hann var kvæntur [[Kristín Árnadóttir|Kristínu Árnadóttur]] og meðal sona þeirra var [[Engilbert Jóhannsson]].
Jóhann Jónsson, [[Brekka|Brekku]], var fæddur 20. maí 1877 að [[Tún (hús)|Tún]]i í Vestmannaeyjum og lést árið 1931. Foreldrar hans voru [[Jón Vigfússon í Túni|Jón Vigfússon]] og [[Guðrún Þórðardóttir í Túni|Guðrún Þórðardóttir]]. Hann var kvæntur [[Kristín Árnadóttir|Kristínu Árnadóttur]] og meðal barna þeirra var [[Engilbert Jóhannsson]], [[Þorsteina Jóhannsdóttir í Þingholti|Þorsteina í Þingholti]] og [[Karl Jóhannsson verslunarmaður|Karl verzlunarmaður]].


Jóhann byrjaði ungur á sjónum, en formennsku hóf hann árið 1907 á [[Nansen]] sem hann átti einn. Á honum var hann formaður til ársins 1925.
Jóhann byrjaði ungur á sjónum, en formennsku hóf hann árið 1907 á [[Nansen]] sem hann átti einn. Á honum var hann formaður til ársins 1925.
Lína 7: Lína 7:


{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
 
* [[Blik 1958]], [[Blik 1958|Traustir ættliðir]].}}  
[[Flokkur:Húsasmiðir]]
[[Flokkur:Húsasmiðir]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 6. júlí 2010 kl. 22:30

Jóhann Jónsson, Brekku, var fæddur 20. maí 1877 að Túni í Vestmannaeyjum og lést árið 1931. Foreldrar hans voru Jón Vigfússon og Guðrún Þórðardóttir. Hann var kvæntur Kristínu Árnadóttur og meðal barna þeirra var Engilbert Jóhannsson, Þorsteina í Þingholti og Karl verzlunarmaður.

Jóhann byrjaði ungur á sjónum, en formennsku hóf hann árið 1907 á Nansen sem hann átti einn. Á honum var hann formaður til ársins 1925.

Jóhann lærði auk þess trésmíði og vann við það eftir að hann hætti formennsku. Var hann talinn með bestu húsasmiðum Vestmannaeyja.



Heimildir