„Sigfinnur Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Sigfinnur Sigurðsson er fæddur 16. febrúar 1937 í Stykkishólmi. Foreldrar hans voru Sigurður Skúlason verslunarmaður í Stykkishólmi og Soffía Sigfinnsdóttir. Hann varð stúdent frá MA árið 1957 og í framhaldi af því cand. phil. frá Háskóla Íslands árið 1958. Sigfinnur öðlaðist hagfræðipróf árið 1963 frá háskóla í Marburg Lahn og Köln.
Sigfinnur Sigurðsson er fæddur 16. febrúar 1937 í Stykkishólmi. Foreldrar hans voru Sigurður Skúlason verslunarmaður í Stykkishólmi og Soffía Sigfinnsdóttir. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1957 og í framhaldi af því cand. phil. frá Háskóla Íslands árið 1958. Sigfinnur öðlaðist hagfræðipróf árið 1963 frá háskóla í Marburg Lahn og Köln. Prófritgerð Sigfinns var um utanríkisverslun Íslendinga árið 1963.  Einnig skrifaði Sigfinnur um Skipulag sjávarkauptúna á Íslandi (sem var verðlaunaritgerð Skipulagsstjórnar ríksins 1972).


Sigfinnur starfaði við ýmis konar opinber störf, m.a. við uppbyggingu nýs fasteignamats ríkisins, var borgarhagfræðingur og var framkvæmdastjóri Sambands sunnlenskra sveitarfélaga frá 1972-75. Þá tók hann við embætti [[bæjarstjórn|bæjarstjóra]] Vestmannaeyja og gegndi í tvö ár.  
Sigfinnur starfaði við ýmis konar opinber störf, m.a. við uppbyggingu nýs fasteignamats ríkisins, var borgarhagfræðingur og var framkvæmdastjóri Sambands sunnlenskra sveitarfélaga frá 1972-75. Þá tók hann við embætti [[bæjarstjórn|bæjarstjóra]] Vestmannaeyja og gegndi í tvö ár, á árunum 1975-1976.  


Kona hans er Helga Sveinsdóttir frá Þykkvabæ.
Sigfinnur var hagfræðingur Verslunarmannafélags Reykjavíkur frá 1979.
 
Kona hans var Helga Sveinsdóttir frá Þykkvabæ og áttu þau þrjú börn.
 
Sigfinnur lést árið 2003.  





Útgáfa síðunnar 19. júlí 2005 kl. 10:38

Sigfinnur Sigurðsson er fæddur 16. febrúar 1937 í Stykkishólmi. Foreldrar hans voru Sigurður Skúlason verslunarmaður í Stykkishólmi og Soffía Sigfinnsdóttir. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1957 og í framhaldi af því cand. phil. frá Háskóla Íslands árið 1958. Sigfinnur öðlaðist hagfræðipróf árið 1963 frá háskóla í Marburg Lahn og Köln. Prófritgerð Sigfinns var um utanríkisverslun Íslendinga árið 1963. Einnig skrifaði Sigfinnur um Skipulag sjávarkauptúna á Íslandi (sem var verðlaunaritgerð Skipulagsstjórnar ríksins 1972).

Sigfinnur starfaði við ýmis konar opinber störf, m.a. við uppbyggingu nýs fasteignamats ríkisins, var borgarhagfræðingur og var framkvæmdastjóri Sambands sunnlenskra sveitarfélaga frá 1972-75. Þá tók hann við embætti bæjarstjóra Vestmannaeyja og gegndi í tvö ár, á árunum 1975-1976.

Sigfinnur var hagfræðingur Verslunarmannafélags Reykjavíkur frá 1979.

Kona hans var Helga Sveinsdóttir frá Þykkvabæ og áttu þau þrjú börn.

Sigfinnur lést árið 2003.



Heimildir

  • Haraldur Guðnason: Við Ægisdyr. Saga Vestmannaeyjabæjar, seinna bindi. Reykjavík, 1991.