„Strandberg“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
|||
Lína 9: | Lína 9: | ||
*[[Bjarni Jónsson]] og [[Ásta Haraldsdóttir]] frá Garðshorni og 2 börn | *[[Bjarni Jónsson]] og [[Ásta Haraldsdóttir]] frá Garðshorni og 2 börn | ||
*[[Sveinbjörn Guðlaugsson]] og [[Svanhildur Guðmundsdóttir]] | *[[Sveinbjörn Guðlaugsson]] og [[Svanhildur Guðmundsdóttir]] | ||
*[[Sigurjón Jónsson]] símritari og [[Ragnheiður Sigurðardóttir]] frá Stakkagerði | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Útgáfa síðunnar 1. maí 2010 kl. 21:39
Húsið Strandberg við Strandveg 39 var reist árið 1908. Á neðri hæðinni hefur meðal annars verið rekið bakarí og hárgreiðslustofa, en á efri hæðinni er íbúðarhúsnæði.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Guðjón Guðjónsson og Guðbjörg Jónsdóttir,Anna Jakobína Jónatansdóttir móðir Guðbjargar
- Sigurbjörn Davíðsson og Munveig Guðmundsdóttir
- Eyvindur Þórarinsson og Sigurlilja Sigurðardóttir
- Þórarinn Árnason og Elín Jónsdóttir
- Guðjón Úlfarsson trésmiður og Þuríður Vigfúsdóttir
- Bjarni Jónsson og Ásta Haraldsdóttir frá Garðshorni og 2 börn
- Sveinbjörn Guðlaugsson og Svanhildur Guðmundsdóttir
- Sigurjón Jónsson símritari og Ragnheiður Sigurðardóttir frá Stakkagerði
Heimildir
- Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.