„Sparisjóður Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
::Barátta Sparisjóðsins fyrir bættum kjörum Eyjabúa er um leið eins konar sjálfstæðisbarátta þeirra, losar þá undan fjárhagslegu áhrifavaldi annars staðar frá. Þar er þeirra eigið fé, þeirra eigið afl, til þeirra hluta sem gera skal og nauðsyn krefst, að framkvæmdir verði, ef Eyjabúum skal farnast vel.“ <small>(Sparisjóður Vestmannaeyja 50 ára. bls. 8)</small>
::Barátta Sparisjóðsins fyrir bættum kjörum Eyjabúa er um leið eins konar sjálfstæðisbarátta þeirra, losar þá undan fjárhagslegu áhrifavaldi annars staðar frá. Þar er þeirra eigið fé, þeirra eigið afl, til þeirra hluta sem gera skal og nauðsyn krefst, að framkvæmdir verði, ef Eyjabúum skal farnast vel.“ <small>(Sparisjóður Vestmannaeyja 50 ára. bls. 8)</small>


Þannig komst Þorsteinn Þ. Víglundsson að orði þegar hann rifjaði upp tilgang og starfsemi Sparisjóðs Vestmannaeyja í fyrstu. Hann var frumkvöðull að stofnun sparisjóðsins
Þannig komst Þorsteinn Þ. Víglundsson að orði þegar hann rifjaði upp tilgang og starfsemi Sparisjóðs Vestmannaeyja í fyrstu. Hann var frumkvöðull að stofnun Sparisjóðsins






== Stjórn Sparisjóðssins ==
== Stjórn Sparisjóðssins ==
Stjórn Sparisjóðsins skipa fimm menn, þrír eru valdir af ábyrgðarmönnum Sparisjóðsins og tveir af Bæjarsjóði.
:Stjórnarformenn:
:Stjórnarformenn:
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] 1942-1965
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] 1942-1965

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2005 kl. 14:28

„Efling Sparisjóðsins er efling einstaklingsins í Vestmannaeyjum til mannsæmandi lífs.
Barátta Sparisjóðsins fyrir bættum kjörum Eyjabúa er um leið eins konar sjálfstæðisbarátta þeirra, losar þá undan fjárhagslegu áhrifavaldi annars staðar frá. Þar er þeirra eigið fé, þeirra eigið afl, til þeirra hluta sem gera skal og nauðsyn krefst, að framkvæmdir verði, ef Eyjabúum skal farnast vel.“ (Sparisjóður Vestmannaeyja 50 ára. bls. 8)

Þannig komst Þorsteinn Þ. Víglundsson að orði þegar hann rifjaði upp tilgang og starfsemi Sparisjóðs Vestmannaeyja í fyrstu. Hann var frumkvöðull að stofnun Sparisjóðsins


Stjórn Sparisjóðssins

Stjórn Sparisjóðsins skipa fimm menn, þrír eru valdir af ábyrgðarmönnum Sparisjóðsins og tveir af Bæjarsjóði.

Stjórnarformenn:

Tenglar