„Stefán Jónsson (Sléttabóli)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
m (Stefán Jónsson færð á Stefán Jónsson (Sléttabóli)) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 29. desember 2009 kl. 11:57
Stefán Jónsson fæddist 7. maí 1893 og lést 27. maí 1976. Hann bjó á Skólavegi 31, Sléttabóli.
Stefán var bátasmiður og gerði út trillu.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Stefán:
- Stebbi trillu kvarnar kugg
- kólgu ólgu treður,
- aldrei hræðist Ránar rugg
- reifur greifinn séður.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.