„Blik 1980/Vélbáturinn Hrólfur Kraki“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Changed protection level for "Blik 1980/Vélbáturinn Hrólfur Kraki" [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1980|Efnisyfirlit]]
==Vélbáturinn Hrólfur kraki==
[[Mynd:Blik 1980 207.jpg|600px]]
[[Mynd:Blik 1980 207.jpg|600px]]


''Vélbáturinn Hrólfur Kraki á Norðfirði. Þessi vélbátur hét upprunalega Hrólfur Helgason. Einkennisstafir hans voru fyrst SU 366 en síðar NK 3 eftir að Neskaupstaður varð til. Stærð bátsins var 7,38 tn. Eigendur upprunalega: Magnús Hávarðarson og Jón Sveinsson, útgerðarmenn á Tröllanesi í Norðfirði. Vélbátur þessi var smíðaður árið 1906. Smiður var hinn kunni hagleiksmaður og brautryðjandi í vélbátasmíðum á austurlandi Sveinn Bjarnason, bóndi á Viðfirði. Hann setti einnig vélina í bátinn, hinn ólærði vélameistari. Fyrsta vélin var Gideon 8 ha. Árið 1920 var skipt um vél í bátnum. Þá var sett í hann Alpa-vél. Hún brotnaði 1930, og var þá hætt að gera bátinn út.''
''Vélbáturinn Hrólfur Kraki á Norðfirði. Þessi vélbátur hét upprunalega Hrólfur Helgason. Einkennisstafir hans voru fyrst SU 366 en síðar NK 3 eftir að Neskaupstaður varð til. Stærð bátsins var 7,38 tn. Eigendur upprunalega: Magnús Hávarðarson og Jón Sveinsson, útgerðarmenn á Tröllanesi í Norðfirði. Vélbátur þessi var smíðaður árið 1906. Smiður var hinn kunni hagleiksmaður og brautryðjandi í vélbátasmíðum á austurlandi Sveinn Bjarnason, bóndi á Viðfirði. Hann setti einnig vélina í bátinn, hinn ólærði vélameistari. Fyrsta vélin var Gideon 8 ha. Árið 1920 var skipt um vél í bátnum. Þá var sett í hann Alpa-vél. Hún brotnaði 1930, og var þá hætt að gera bátinn út.''
''(Heimildarm.: Guðjón Hjörleifsson bónda Marteinssonar, Naustahvammi í Norðfirði)''
''(Heimildarm.: Guðjón Hjörleifsson bónda Marteinssonar, Naustahvammi í Norðfirði)''


{{Blik}}
{{Blik}}

Útgáfa síðunnar 15. desember 2009 kl. 12:02

Efnisyfirlit




Vélbáturinn Hrólfur kraki

Vélbáturinn Hrólfur Kraki á Norðfirði. Þessi vélbátur hét upprunalega Hrólfur Helgason. Einkennisstafir hans voru fyrst SU 366 en síðar NK 3 eftir að Neskaupstaður varð til. Stærð bátsins var 7,38 tn. Eigendur upprunalega: Magnús Hávarðarson og Jón Sveinsson, útgerðarmenn á Tröllanesi í Norðfirði. Vélbátur þessi var smíðaður árið 1906. Smiður var hinn kunni hagleiksmaður og brautryðjandi í vélbátasmíðum á austurlandi Sveinn Bjarnason, bóndi á Viðfirði. Hann setti einnig vélina í bátinn, hinn ólærði vélameistari. Fyrsta vélin var Gideon 8 ha. Árið 1920 var skipt um vél í bátnum. Þá var sett í hann Alpa-vél. Hún brotnaði 1930, og var þá hætt að gera bátinn út. (Heimildarm.: Guðjón Hjörleifsson bónda Marteinssonar, Naustahvammi í Norðfirði)