„Jóhann Gunnar Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:




'''Heimildir:'''
{{Heimildir|
* Haraldur Guðnason: ''Við Ægisdyr''. Saga Vestmannaeyjabæjar, seinna bindi. Reykjavík, 1991.
}}


* Haraldur Guðnason: ''Við Ægisdyr''. Saga Vestmannaeyjabæjar, seinna bindi. Reykjavík, 1991.


[[Flokkur:Bæjarstjórar]]
[[Flokkur:Bæjarstjórar]]

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2005 kl. 11:26

Jóhann Gunnar Ólafsson fæddist 19. nóvember 1902 í Vík í Mýrdal. Foreldrar hans vpru Ólafur Arinbjarnarson verslunarstjóri og Sigríður Eyþórsdóttir. Hann varð cand. juris frá Háskóla Íslands 1927. Jóhann var kosinn bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í desember 1928 og gegndi því embætti til 1938. EFtir tveggja ára starf við Útvegsbankann í Vestmannaeyjum fluttist hann á Ísafjörð þar sem hann gegndi embætti sýslumanns í 25 ár.

Jóhann gaf út fjölda bóka og rita, frumsamdra, þýddra og eftir aðra.

Kona Jóhanns hét Ragna Haraldsdóttir og giftust þau í Vestmannaeyjum sama ár og Jóhann tekur við embætti bæjarstjóra hér.



Heimildir

  • Haraldur Guðnason: Við Ægisdyr. Saga Vestmannaeyjabæjar, seinna bindi. Reykjavík, 1991.