„Pétur Gissurarson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Pétur Gissurarson''' var prestur í Vestmannaeyjum frá 1660 til 1689. Foreldrar hans voru séra Gissur Gamalíusson á Staðarbakka og kona hans Ementerina Jónsdóttir. Lærði í Skálholtsskóla, en var í þjónustu Gísla Hákonarsonar lögmanns í Bræðratungu, síðan Gísla Oddsonar biskups. Fór utan og var skráður í Stúdentatölu í háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1636, var síðan í þjónustu Brynjólfs Sveinssonar biskups og heyrari í Skálholti frá 1642 til 1646. Fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakalli 1660 og hélt því til 1689, en andaðist 1691. Kona hans var Vilborg Kláusdóttir lögréttumanns að Hólmum í Landeyjum, Eyjólfssonar. Börn þeirra meðal annarra, séra Gissur prestur að Ofanleiti, séra Arngrímur prestur að Kirkjubæ, Gísli, sem myrtur var í Vestmannaeyjum 1692 og Emerentina er giftist Ólafi Árnasyni sýslumanni í Vestmannaeyjum.
'''Pétur Gissurarson''' var prestur í Vestmannaeyjum frá 1660 til 1689. Foreldrar hans voru séra Gissur Gamalíusson á Staðarbakka og kona hans Ementerina Jónsdóttir. Lærði í Skálholtsskóla, en var í þjónustu Gísla Hákonarsonar lögmanns í Bræðratungu, síðan Gísla Oddsonar biskups. Fór utan og var skráður í Stúdentatölu í háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1636, var síðan í þjónustu Brynjólfs Sveinssonar biskups og heyrari í Skálholti frá 1642 til 1646. Fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakalli 1660 og hélt því til 1689, en andaðist 1691. Kona hans var Vilborg Kláusdóttir lögréttumanns að Hólmum í Landeyjum, Eyjólfssonar. Börn þeirra meðal annarra, séra Gissur prestur að Ofanleiti, séra Arngrímur prestur að Kirkjubæ, Gísli, sem myrtur var í Vestmannaeyjum 1692 og Emerentina er giftist Ólafi Árnasyni sýslumanni í Vestmannaeyjum.


----
{{Heimildir|
'''Heimildir'''
<small>
 
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}


[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Prestar að Ofanleiti]]
[[Flokkur:Prestar að Ofanleiti]]

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2005 kl. 08:58

Pétur Gissurarson var prestur í Vestmannaeyjum frá 1660 til 1689. Foreldrar hans voru séra Gissur Gamalíusson á Staðarbakka og kona hans Ementerina Jónsdóttir. Lærði í Skálholtsskóla, en var í þjónustu Gísla Hákonarsonar lögmanns í Bræðratungu, síðan Gísla Oddsonar biskups. Fór utan og var skráður í Stúdentatölu í háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1636, var síðan í þjónustu Brynjólfs Sveinssonar biskups og heyrari í Skálholti frá 1642 til 1646. Fékk veitingu fyrir Ofanleitisprestakalli 1660 og hélt því til 1689, en andaðist 1691. Kona hans var Vilborg Kláusdóttir lögréttumanns að Hólmum í Landeyjum, Eyjólfssonar. Börn þeirra meðal annarra, séra Gissur prestur að Ofanleiti, séra Arngrímur prestur að Kirkjubæ, Gísli, sem myrtur var í Vestmannaeyjum 1692 og Emerentina er giftist Ólafi Árnasyni sýslumanni í Vestmannaeyjum.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.