„Saltaberg“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Kletturinn er grasi vaxinn að ofanverðu, og honum hefur verið reist fánastöng sem notuð er á [[Þjóðhátíð]] og við ýmis önnur hátíðleg tilefni. | Kletturinn er grasi vaxinn að ofanverðu, og honum hefur verið reist fánastöng sem notuð er á [[Þjóðhátíð]] og við ýmis önnur hátíðleg tilefni. | ||
[[Flokkur:Örnefni]] |
Útgáfa síðunnar 7. júlí 2005 kl. 09:05
Einnig er til samnefnt hús sem heitir eftir klettinum sem lýst er í þessari grein. Sjá Saltaberg.
Saltaberg er klettur sem stendur í Dalfjalli að sunnanverðu, fyrir ofan tjörnina í Herjólfsdal. Hann dregur nafn sitt frá útliti sínu, en hvítar rákir í klettinum minna á salt.
Kletturinn er grasi vaxinn að ofanverðu, og honum hefur verið reist fánastöng sem notuð er á Þjóðhátíð og við ýmis önnur hátíðleg tilefni.