„Blik 1937, 1. tbl./Lagðar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
:::[[Ísleifur A. Pálsson|''Í. A. P.]] 1. bekk.''
:::[[Ísleifur A. Pálsson|''Í. A. P.]] 1. bekk.''


                    ————————————————
                        ————————————————


::::::Ábyrg ritstjórn:
::::::::Ábyrg ritstjórn:


:::Stjórn  Málfundafélags [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]].
:::::Stjórn  Málfundafélags [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]].


::::::Eyjaprentsmiðjan h.f.
::::::::Eyjaprentsmiðjan h.f.

Útgáfa síðunnar 4. október 2009 kl. 14:52

Blik 1937, 1. tbl.

LAGÐAR

Þegar snjór liggur á jörðu og frost er á, er lítið um björg fyrir litlu fallegu fuglana okkar, snjótittlingana, sem halda tryggð við landið okkar allt árið. Margt fólk gerir sér að skyldu að gefa þessum vinum okkar grjón eða moð á hverjum degi. Við börnin og unglingarnir ættum alveg sérstaklega að hugsa um fuglana og gefa þeim.

Í. A. P. 1. bekk.
                        ————————————————
Ábyrg ritstjórn:
Stjórn Málfundafélags Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum.
Eyjaprentsmiðjan h.f.