„Blik 1978/Samvinnusamtökin í Vestmannaeyjum II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 53: Lína 53:


Í fórum mínum er reikningur yfir keypt efni til þessara framkvæmda sumarið 1933. Það er ekki ófróðlegt plagg að ýmsu leyti. Þar gefst athugulum lesanda nokkur hugmynd um það magn af byggingarefni, sem við þurftum til að byggja verzlunarhæðina með kjallara undir nokkrum hluta hennar:
Í fórum mínum er reikningur yfir keypt efni til þessara framkvæmda sumarið 1933. Það er ekki ófróðlegt plagg að ýmsu leyti. Þar gefst athugulum lesanda nokkur hugmynd um það magn af byggingarefni, sem við þurftum til að byggja verzlunarhæðina með kjallara undir nokkrum hluta hennar:


'''1933'''
'''1933'''


'''29. maí, keypt sement fyrir..................................Kr.2.361,75'''
'''29. maí, keypt sement fyrir...............................Kr.2.361,75'''


'''17. júlí, keypt bindijárn...............................................—18,70'''
'''17. júlí, keypt bindijárn..........................................—18,70'''


'''31. júlí keypt steypujárn...........................................—534,18'''
'''31. júlí keypt steypujárn.......................................—534,18'''


'''3.  ágúst keyptur saumur..............................................—6,60'''
'''3.  ágúst keyptur saumur.........................................,—6,60'''


'''5. ágúst keyptur mótavír............................................—17,63'''
'''5. ágúst keyptur mótavír........................................—17,63'''


'''7. ágúst keyptur saumur.............................................—18,60'''
'''7. ágúst keyptur saumur.........................................—18,60'''


'''17. ágúst keypt steypujárn........................................—615,48'''
'''17. ágúst keypt steypujárn.....................................—615,48'''


'''22. ágúst keyptur saumur...........................................—10,30'''
'''22. ágúst keyptur saumur........................................—10,30'''


'''24. ágúst keyptur bindivír............................................—2,55'''
'''24. ágúst keyptur bindivír.........................................—2,55'''


'''4.  sept. keyptur saumur.............................................—25,70'''
'''4.  sept. keyptur saumur..........................................—25,70'''


'''13. sept. keypt þakjárn............................................—437,25'''
'''13. sept. keypt þakjárn..........................................—437,25'''


'''16. sept. keyptur þaksaumur.....................................—16,50'''
'''16. sept. keyptur þaksaumur....................................—16,50'''


'''20. sept. keyptur pappasaumur...................................—1,10'''
'''20. sept. keyptur pappasaumur...................................—1,10'''
Lína 88: Lína 84:
'''20. sept. keyptur þakpappi........................................—48,00'''
'''20. sept. keyptur þakpappi........................................—48,00'''


'''20. sept. keypt kalk...................................................—70,00'''
'''20. sept. keypt kalk..................................................—70,00'''


'''3.—28. okt. keyptur saumur.....................................—18,80'''
'''3.—28. okt. keyptur saumur......................................—18,80'''
                             ----------------
                             ----------------
'''Keypt byggingarefni alls fyrir................................—4.275,14'''
'''Keypt byggingarefni alls fyrir.................................—4.275,14'''




Svo að segja allt byggingarefnið var keypt í sömu verzluninni, hjá [[H. Benediktsson og Co.]] í Vestmannaeyjum, en sú verzlun var útibú fráaðalverzluninni í Reykjavík. Umboðsmaður eða trúnaðarmaður þessa fyrirtækis í Eyjum var þá [[Óskar Sigurðsson]] frá [[Bólstaður|Bólstað]] (nr. 18) við [[Heimagata|Heimagötu]]. Hann var síðar kunnur endurskoðandi og fulltrúi útgerðarmanna í Vestmannaeyjakaupstað. — Því miður er ekki tekið fram í reikningi þessum, hversu vörumagnið er mikið, sem keypt var, en við byggðum þarna hús, sem var ein hæð, ??? ferm. að stærð með kjallara undir hálfri hæðinni. (Sjá hér [[mynd]] af húsbyggingu þessari.)
Svo að segja allt byggingarefnið var keypt í sömu verzluninni, hjá [[H. Benediktsson og Co.]] í Vestmannaeyjum, en sú verzlun var útibú frá aðalverzluninni í Reykjavík. Umboðsmaður eða trúnaðarmaður þessa fyrirtækis í Eyjum var þá [[Óskar Sigurðsson]] frá [[Bólstaður|Bólstað]] (nr. 18) við [[Heimagata|Heimagötu]]. Hann var síðar kunnur endurskoðandi og fulltrúi útgerðarmanna í Vestmannaeyjakaupstað. — Því miður er ekki tekið fram í reikningi þessum, hversu vörumagnið er mikið, sem keypt var, en við byggðum þarna hús, sem var ein hæð, ??? ferm. að stærð með kjallara undir hálfri hæðinni. (Sjá hér [[mynd]] af húsbyggingu þessari.)


Þarna hefur nú Flugfélag Íslands bækistöð sína í kaupstaðnum, og svo er rekin verzlun í norðurenda byggingarinnar.
Þarna hefur nú Flugfélag Íslands bækistöð sína í kaupstaðnum, og svo er rekin verzlun í norðurenda byggingarinnar.
Lína 109: Lína 105:
Þetta gerðist haustið 1932.
Þetta gerðist haustið 1932.


Það mun hafa verið fyrir jólin 1933, sem við fluttum verzlun Kaupfélags alþýðu í nýja verzlunarhúsið okkar að [[Skólavegur|Skólavegi]] [[Kratabúðin|2]], gegnt Vöruhúsi Vestmannaeyja, þar sem Einar Sigurðsson rak verzlun sína af miklum krafti. — Þó að undir niðri værum við Einar þá í mikilli samkeppni innbyrðis á verzlunarsviðinu var samkomulagið ávallt gott á milli okkar. Það var ekki smávægilegur mælikvarði á innri mann Einars Sigurðssonar, að hann leiðbeind mér um færslur verzlunarbókanna, kenndi mér bókfærslu, þegar samkeppnin á milli okkar var hvað hörðust á verzlunarsviðinu. Síðar gerðist ég verkstjóri hjá honum að sumrinu. Þá frysti hann kola til útflutnings. Þar ruddi hann brautir í kaupstaðnum.
Það mun hafa verið fyrir jólin 1933, sem við fluttum verzlun Kaupfélags alþýðu í nýja verzlunarhúsið okkar að [[Skólavegur|Skólavegi]] [[Kratabúðin|2]], gegnt Vöruhúsi Vestmannaeyja, þar sem Einar Sigurðsson rak verzlun sína af miklum krafti. — Þó að undir niðri værum við Einar þá í mikilli samkeppni innbyrðis á verzlunarsviðinu var samkomulagið ávallt gott á milli okkar. Það var ekki smávægilegur mælikvarði á innri mann Einars Sigurðssonar, að hann leiðbeindi mér um færslur verzlunarbókanna, kenndi mér bókfærslu, þegar samkeppnin á milli okkar var hvað hörðust á verzlunarsviðinu. Síðar gerðist ég verkstjóri hjá honum að sumrinu. Þá frysti hann kola til útflutnings. Þar ruddi hann brautir í kaupstaðnum.


Og Einar Sigurðsson undraðist stórum viðgang og vöxt Kaupfélags alþýðu.
Og Einar Sigurðsson undraðist stórum viðgang og vöxt Kaupfélags alþýðu.
Lína 139: Lína 135:
En hvað svo um Kaupfélag alþýðu? Fjármálafávitarnir, sem ráku okkur, hrósuðu sigri. Þeim var það hulið með kaupfélagsstjóranum í fararbroddi, að hinir tveir þriðju hlutar félagsmannanna mundu í meira lagi óánægðir. Óánægja þess félagsfólks og ýmislegt fleira olli því, að viðskipti kaupfélagsins fóru minnkandi og áróður andstæðinganna í kaupmannastétt vaxandi að sama skapi okkur fjórmenningunum til framdráttar. Nú var það talið óhætt, þar sem við vorum úr sögunni í viðskiptalífinu í bænum, máttvana og hættulausir!
En hvað svo um Kaupfélag alþýðu? Fjármálafávitarnir, sem ráku okkur, hrósuðu sigri. Þeim var það hulið með kaupfélagsstjóranum í fararbroddi, að hinir tveir þriðju hlutar félagsmannanna mundu í meira lagi óánægðir. Óánægja þess félagsfólks og ýmislegt fleira olli því, að viðskipti kaupfélagsins fóru minnkandi og áróður andstæðinganna í kaupmannastétt vaxandi að sama skapi okkur fjórmenningunum til framdráttar. Nú var það talið óhætt, þar sem við vorum úr sögunni í viðskiptalífinu í bænum, máttvana og hættulausir!


Ég vissi, að Kaupfélag alþýðu safnaði miklum skuldum við visst fyrirtæki í Reykjavík, þar sem ég hafði fengið góða fyrirgreiðslu. Það hafði umboðsmann i Vestmannaeyjum. Eitt sinn barst það í tal við hann, hversu miklar væru skuldir Kaupfélagsins við hann eða fyrirtækið. Hann tjáði mér í trúnaði, að þær væru miklar og útlitið geigvænlegt. En engu yrði þar breytt að svo stöddu nema hvað dregið yrði úr vörulánum til kaupfélagsins eins og hægt væri. Ástæðurnar fyrir því, að ekki yrði að svo stöddu gengið að kaupfélaginu væru þær, að fyrirtækið í Reykjavík skipti svo að segja einvörðungu við Útvegsbankann þar, og Jón bankastjóri Baldvinsson væri áhrifaríkur maður í stöðu sinni. Hann vildu ráðandi menn lánafyrirtækisins ekki styggja. Þess vegna yrði það að bíða síns tíma, að fyrirtækið léti loka búð Kaupfélags alþýðu og gera það gjaldþrota.
Ég vissi, að Kaupfélag alþýðu safnaði miklum skuldum við visst fyrirtæki í Reykjavík, þar sem ég hafði fengið góða fyrirgreiðslu. Það hafði umboðsmann í Vestmannaeyjum. Eitt sinn barst það í tal við hann, hversu miklar væru skuldir Kaupfélagsins við hann eða fyrirtækið. Hann tjáði mér í trúnaði, að þær væru miklar og útlitið geigvænlegt. En engu yrði þar breytt að svo stöddu nema hvað dregið yrði úr vörulánum til kaupfélagsins eins og hægt væri. Ástæðurnar fyrir því, að ekki yrði að svo stöddu gengið að kaupfélaginu væru þær, að fyrirtækið í Reykjavík skipti svo að segja einvörðungu við Útvegsbankann þar, og Jón bankastjóri Baldvinsson væri áhrifaríkur maður í stöðu sinni. Hann vildu ráðandi menn lánafyrirtækisins ekki styggja. Þess vegna yrði það að bíða síns tíma, að fyrirtækið léti loka búð Kaupfélags alþýðu og gera það gjaldþrota.


Svo liðu stundir, mánuðir og fá ár. Viðskipti Kaupfélags alþýðu rýrnuðu ár frá ári. — Í marzmánuði 1938 lézt Jón Baldvinsson, bankastjóri. Ekki hafði hann verið borinn til grafar, þegar auglýsing stóð á búðarhurð Kaupfélags alþýðu í Vestmannaeyjum. Aðeins tvö orð: ''Búðinni lokað.''
Svo liðu stundir, mánuðir og fá ár. Viðskipti Kaupfélags alþýðu rýrnuðu ár frá ári. — Í marzmánuði 1938 lézt Jón Baldvinsson, bankastjóri. Ekki hafði hann verið borinn til grafar, þegar auglýsing stóð á búðarhurð Kaupfélags alþýðu í Vestmannaeyjum. Aðeins tvö orð: ''Búðinni lokað.''

Leiðsagnarval