„Karl Guðjónsson (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Karl Guðjónsson.jpg|thumb|200px|Karl Guðjónsson]]
[[Mynd:Karl Guðjónsson.jpg|thumb|200px|Karl Guðjónsson, kennari og alþingismaður.]]


'''Karl Guðjónsson, kennari.''' Karl var Alþingismaður Vestmannaeyja í fjöldamörg ár. Hann var landskjörinn þingmaður frá 1953 til 1959. Var kosinnn af lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi árið 1959 til 1971. Var landskjörinn vþm. nóv-des 1965.  
'''Karl Guðjónsson, kennari''', var alþingismaður Vestmannaeyja í fjöldamörg ár. Hann var landskjörinn þingmaður frá 1953 til 1959. Var kosinnn af lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi árið 1959 til 1971. Karl var landskjörinn varaþingmaður nóv-des 1965.


Karl var fæddur á Hlíð í Vestmannaeyjum og lést þann 7. mars 1973 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Guðjón Einarsson (f. 18. okt 1886, d. 11. des 1966) fiskimatsmaður í Vestmannaeyjum og Guðfinna Jónsdóttir (f. 1. september, d 12. apríl 1957. Karl kvæntist þann 1. Nóvember 1942 Arnþrúði (f 1. apríl 1918) dóttur Björns Sigurðssonar, bónda og trésmiðs í Grjótnesi á Sléttu, og  Vilborgar Sigríðar Guðmundsdóttur.  
Karl var fæddur á Hlíð í Vestmannaeyjum og lést þann 7. mars 1973 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Guðjón Einarsson (f. 18. okt 1886, d. 11. des 1966) fiskimatsmaður í Vestmannaeyjum og Guðfinna Jónsdóttir (f. 1. september, d 12. apríl 1957. Karl kvæntist þann 1. Nóvember 1942 Arnþrúði (f 1. apríl 1918) dóttur Björns Sigurðssonar, bónda og trésmiðs í Grjótnesi á Sléttu, og  Vilborgar Sigríðar Guðmundsdóttur.  
Lína 8: Lína 8:


Hann var  fræðslufulltrúi og fræðslustjóri í Kópavogi 1966 til æviloka. Karl var einnig formaður Sambands íslenskra lúðrasveita(SÍL) árin 1964-1965. Hann sat í bankaráði Framkvæmdabankans 1957 til 1966 og í úthlutunarnefnd atvinnuaukingarfjár 1959-1960. Árið 1955 var hann kosinn í orkunefnd og árið 1956 í milliþinganefnd í samgöngumálum. Var svo loks kosinn í Norðulandaráð árið 1968.
Hann var  fræðslufulltrúi og fræðslustjóri í Kópavogi 1966 til æviloka. Karl var einnig formaður Sambands íslenskra lúðrasveita(SÍL) árin 1964-1965. Hann sat í bankaráði Framkvæmdabankans 1957 til 1966 og í úthlutunarnefnd atvinnuaukingarfjár 1959-1960. Árið 1955 var hann kosinn í orkunefnd og árið 1956 í milliþinganefnd í samgöngumálum. Var svo loks kosinn í Norðulandaráð árið 1968.


== Heimildir ==
== Heimildir ==

Útgáfa síðunnar 30. júní 2005 kl. 13:44

Karl Guðjónsson, kennari og alþingismaður.

Karl Guðjónsson, kennari, var alþingismaður Vestmannaeyja í fjöldamörg ár. Hann var landskjörinn þingmaður frá 1953 til 1959. Var kosinnn af lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi árið 1959 til 1971. Karl var landskjörinn varaþingmaður nóv-des 1965.

Karl var fæddur á Hlíð í Vestmannaeyjum og lést þann 7. mars 1973 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Guðjón Einarsson (f. 18. okt 1886, d. 11. des 1966) fiskimatsmaður í Vestmannaeyjum og Guðfinna Jónsdóttir (f. 1. september, d 12. apríl 1957. Karl kvæntist þann 1. Nóvember 1942 Arnþrúði (f 1. apríl 1918) dóttur Björns Sigurðssonar, bónda og trésmiðs í Grjótnesi á Sléttu, og Vilborgar Sigríðar Guðmundsdóttur.

Karl tók kennarapróf í Reykjavík 1938. Hann stundaði framhaldsnám við kennaraháskólan í Kaupmannahöfnn ár árunum 1964-1965. Hann var ráðinn sem kennari við barnaskólann í Vestmannaeyjum frá 1938-1968, og síðan við Vogaskóla í Reykjavík 1963-1966.

Hann var fræðslufulltrúi og fræðslustjóri í Kópavogi 1966 til æviloka. Karl var einnig formaður Sambands íslenskra lúðrasveita(SÍL) árin 1964-1965. Hann sat í bankaráði Framkvæmdabankans 1957 til 1966 og í úthlutunarnefnd atvinnuaukingarfjár 1959-1960. Árið 1955 var hann kosinn í orkunefnd og árið 1956 í milliþinganefnd í samgöngumálum. Var svo loks kosinn í Norðulandaráð árið 1968.

Heimildir

  • Eyjar gegnum aldirnar Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930