„Jón Högnason“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Jón Högnason, 1811 til 1825. Hann var fæddur 3. September 1764 að Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru Högni lögréttumaður Benediktsson að Skógum og kona hans Guðný Jónsdóttir, lögréttumanns í Selkoti, Ísleifssonar. Fór í Skálholtsskóla 1779 og var þar meðan skóli stóð, stúdent frá Gísla rektor Thorlacius 1786. Varð djákn á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1789 og vígðist aðstoðarprestur séra Jóns Hálfdánarsonar að Eyvindarhólum 1790, Fékk Ólafsvelli 1797 og Ofanleiti 1811 og var þar prestur til æviloka. Hann var búsæll og vel efnaður og talinn hinn liprasti til prestsverka. Hann andaðist að Ofanleiti 1825. Kona hans var Guðrún Hálfdánardóttir prests að Eyvindarhólum, ekkja séra Páls Magnússonar að Ofanleiti. | '''Jón Högnason''', 1811 til 1825. Hann var fæddur 3. September 1764 að Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru Högni lögréttumaður Benediktsson að Skógum og kona hans Guðný Jónsdóttir, lögréttumanns í Selkoti, Ísleifssonar. Fór í Skálholtsskóla 1779 og var þar meðan skóli stóð, stúdent frá Gísla rektor Thorlacius 1786. Varð djákn á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1789 og vígðist aðstoðarprestur séra Jóns Hálfdánarsonar að Eyvindarhólum 1790, Fékk Ólafsvelli 1797 og Ofanleiti 1811 og var þar prestur til æviloka. Hann var búsæll og vel efnaður og talinn hinn liprasti til prestsverka. Hann andaðist að Ofanleiti 1825. Kona hans var Guðrún Hálfdánardóttir prests að Eyvindarhólum, ekkja séra Páls Magnússonar að Ofanleiti. | ||
== Heimildir == | |||
*''Eyjar gegnum aldirnar'' Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930 | |||
[[Flokkur:Prestar]] | [[Flokkur:Prestar]] | ||
[[Flokkur:Prestar að Ofanleiti]] | [[Flokkur:Prestar að Ofanleiti]] |
Útgáfa síðunnar 24. júní 2005 kl. 13:58
Jón Högnason, 1811 til 1825. Hann var fæddur 3. September 1764 að Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru Högni lögréttumaður Benediktsson að Skógum og kona hans Guðný Jónsdóttir, lögréttumanns í Selkoti, Ísleifssonar. Fór í Skálholtsskóla 1779 og var þar meðan skóli stóð, stúdent frá Gísla rektor Thorlacius 1786. Varð djákn á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1789 og vígðist aðstoðarprestur séra Jóns Hálfdánarsonar að Eyvindarhólum 1790, Fékk Ólafsvelli 1797 og Ofanleiti 1811 og var þar prestur til æviloka. Hann var búsæll og vel efnaður og talinn hinn liprasti til prestsverka. Hann andaðist að Ofanleiti 1825. Kona hans var Guðrún Hálfdánardóttir prests að Eyvindarhólum, ekkja séra Páls Magnússonar að Ofanleiti.
Heimildir
- Eyjar gegnum aldirnar Guðlaugur Gíslason. ISBN 00003556930