„Faxasker“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Faxasker''' er um 10 m hátt sker norðan við [[Ystiklettur|Ystaklett]]. Skerið að mestu gróðurlaust því algengt er að brimi yfir það í vondu veðri | [[Mynd:Faxaved1.jpg|thumb|300px|Oft brimar yfir Faxasker í vondu veðri. Norðurklettar í baksýn.]] | ||
'''Faxasker''' er um 10 m hátt sker norðan við [[Ystiklettur|Ystaklett]]. Skerið að mestu gróðurlaust því algengt er að brimi yfir það í vondu veðri. | |||
[[Flokkur: | Oft er það mikill öldugangur á milli Faxaskers og [[Ystiklettur|Ystakletts]], jafnvel þegar að lyngt er, að róðrarmenn höfðu það að sínum sið að stoppa til hvíldar við [[Latur|Lat]] áður en róið var inn í innsiglinguna á [[Heimaey]]. | ||
[[Mynd:Hradfrystistodin og helgi forsida smaerri.JPG|thumb|300px|Forsíða Morgunblaðsins að morgni 8. janúar 1949]] | |||
Neyðarskýli er á skerinu og viti, sem hvorttveggja var komið upp í kjölfar mikils sjóslyss sem átti sér stað að morgni 8. janúar 1949, þegar að vélbáturinn Helgi strandaði á Faxaskeri með tíu manns um borð, og létust allir í slysinu. Slyssins varð vart frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], en björgunaraðgerðir reyndust árangurslausar. | |||
== Heimildir == | |||
* Morgunblaðið, 6. tbl, 37. árgangur, 8. janúar 1949. [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=411398&pageSelected=0&lang=0 Síða 1] og [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=411398&pageSelected=11&lang=0 síða 12] | |||
* Morgunblaðið, 8. tbl, 37. árgangur, 10. janúar 1950. [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=411399&pageSelected=1&lang=0 Síða 2] | |||
[[Flokkur:Eyjur]] |
Útgáfa síðunnar 22. júní 2005 kl. 16:29
Faxasker er um 10 m hátt sker norðan við Ystaklett. Skerið að mestu gróðurlaust því algengt er að brimi yfir það í vondu veðri.
Oft er það mikill öldugangur á milli Faxaskers og Ystakletts, jafnvel þegar að lyngt er, að róðrarmenn höfðu það að sínum sið að stoppa til hvíldar við Lat áður en róið var inn í innsiglinguna á Heimaey.
Neyðarskýli er á skerinu og viti, sem hvorttveggja var komið upp í kjölfar mikils sjóslyss sem átti sér stað að morgni 8. janúar 1949, þegar að vélbáturinn Helgi strandaði á Faxaskeri með tíu manns um borð, og létust allir í slysinu. Slyssins varð vart frá Kirkjubæ, en björgunaraðgerðir reyndust árangurslausar.