„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 64: Lína 64:
{{#switch: {{CURRENTWEEK}}
{{#switch: {{CURRENTWEEK}}
  | 1=Lýsingartexti
  | 1=Lýsingartexti
  | 2=Áhöfn.
  | 2=Benóný Friðriksson var fæddur 7. janúar 1904 og hann lést 12. maí 1972. Benóný var betur þekktur sem Binni í Gröf og var hann landsfrægur aflamaður.
  | 3=Áramót. Mynd: [[Brynjúlfur Jónatansson]].
 
<big>'''[[Binni í Gröf|Lesa meira]]'''</big>
 
  | 3=Ráðhúsið við Ráðhúströð var teiknað af Guðjóni Samúelssyni og byggt sem sjúkrahús árið 1927 og gegndi því hlutverki fram til ársins 1973, þegar nýja sjúkrahúsið var tekið í notkun. Stóðu yfir endurbætur á húsinu á árunum 1974-1977.
 
<big>'''[[Ráðhúsið|Lesa meira]]'''</big>
 
  | 4=[[Hannes Jónsson]] fæddist 21. nóvember 1852 í Nýja-Kastala í Eyjum. Faðir Hannesar drukknaði þegar Hannes var nokkurra mánaða gamall og ólst hann því upp hjá móður sinni og hóf eigin búskap þegar hann var 26 ára gamall, sama ár og hann kvæntist eiginkonu sinni, Margréti Brynjólfsdóttur frá Norðurgarði. Brynjólfur faðir hennar var lengi formaður á áttæringnum „Áróru“. Margrét var góð húsfreyja og eignuðust þau hjónin fjögur börn . Eitt af þeim, Jórunn, lifði langt fram á 20. öldina og var gift Magnúsi Guðmundssyni á Vesturhúsum. <big>'''''[[Hannes Jónsson|Lesa meira]]''''</big>
  | 4=[[Hannes Jónsson]] fæddist 21. nóvember 1852 í Nýja-Kastala í Eyjum. Faðir Hannesar drukknaði þegar Hannes var nokkurra mánaða gamall og ólst hann því upp hjá móður sinni og hóf eigin búskap þegar hann var 26 ára gamall, sama ár og hann kvæntist eiginkonu sinni, Margréti Brynjólfsdóttur frá Norðurgarði. Brynjólfur faðir hennar var lengi formaður á áttæringnum „Áróru“. Margrét var góð húsfreyja og eignuðust þau hjónin fjögur börn . Eitt af þeim, Jórunn, lifði langt fram á 20. öldina og var gift Magnúsi Guðmundssyni á Vesturhúsum. <big>'''''[[Hannes Jónsson|Lesa meira]]''''</big>


Lína 84: Lína 90:


  <big>'''''[[Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson|Lesa meira]]'''''</big>
  <big>'''''[[Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson|Lesa meira]]'''''</big>
  | 12=[[Suðurey]] liggur um kílómetra suðvestur af Stórhöfða og er fjórða stærsta úteyjan, um 0.2 km². Eyjan er gyrt háum hömrum að suðurhliðinni undanskilinni, þar sem grasi vaxin brekka nær niður að sjó. Við brekkuna er eini möguleiki á uppgöngu á eyjuna en vegna öldubrots úr suðri er hún stundum erfið. Um miðbik eyjarinnar liggur hryggur, um 161 m hár þar sem hann er hæstur. <big>'''''[[Suðurey|Lesa meira]]''''</big>
  | 12=[[Suðurey]] liggur um kílómetra suðvestur af Stórhöfða og er fjórða stærsta úteyjan, um 0.2 km². Eyjan er gyrt háum hömrum að suðurhliðinni undanskilinni, þar sem grasi vaxin brekka nær niður að sjó. Við brekkuna er eini möguleiki á uppgöngu á eyjuna en vegna öldubrots úr suðri er hún stundum erfið. Um miðbik eyjarinnar liggur hryggur, um 161 m hár þar sem hann er hæstur.  
<big>'''''[[Suðurey|Lesa meira]]''''</big>
 
| 13=Þorskurinn er straumlínulaga og rennilegur fiskur, hausstór, kjaftstór og undirmynntur. Augun eru stór. Á höku er skeggþráður. Bakuggarnir eru þrír og er miðugginn lengstur, raufaruggar eru tveir. Sporðblaðka er stór og þverstýfð fyrir endann. Eyruggar eru vel þroskaðir. Kviðuggar eru framan við eyruggana , hreistur er smátt og rákin er greinileg. Liturinn er mjög breytilegur eftir aldri og umhverfi. Algengasti liturinn er gulgrár á baki og hliðum, með þéttum, dökkum smáblettum. Að neðan er þorskurinn ljósari og hvítur á kvið.
<big>'''''[[Þorskur|Lesa meira]]''''</big>


| 13=
  | 14="Kirkjubær, [[Ingi Þorbjörnsson]] dreifir áburði á Tobbatún með nýju Farmall A dráttarvélinni og [[Magnús Pétursson]] aðstoðar. Myndin tekin árið 1945
  | 14="Kirkjubær, [[Ingi Þorbjörnsson]] dreifir áburði á Tobbatún með nýju Farmall A dráttarvélinni og [[Magnús Pétursson]] aðstoðar. Myndin tekin árið 1945


Lína 94: Lína 103:
Eigandi myndarinnar er Sigurjón Einarsson frá Oddsstöðum. "
Eigandi myndarinnar er Sigurjón Einarsson frá Oddsstöðum. "


  | 17=
  | 17=Húsið Árnabúð stóð við Heimagötu 1. Húsið var fyrst verslunarhúsnæði Árna Sigfússonar, síðar húsnæði Íslandsbanka og Útvegsbanka auk verslunar Haraldar Eiríkssonar.
<big>'''''[[Árnabúð|Lesa meira]]''''</big>
 
  | 18=
  | 18=
  | 19=
  | 19=
  | 20=
  | 20=
  | 21=
  | 21=Það var árið 1927 að nýr spítali, sem nú er Ráðhús bæjarins, var vígður. Brunnur hússins rúmaði um 13 daga birgðir af vatni og var gert ráð fyrir að spítalinn fengi einnig vatn úr kirkjubrunninum og var það vatn álitið nægja í 20 daga.
<big>'''''[[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Lesa meira]]''''</big>
 
 
  | 22=[[Blik 1967/Solveig Pálsdóttir, ljósmóðir]] Um tvítugt afréði Solveig Pálsdóttir að gerast ljósmóðir eins og móðir hennar, sem þó hafði lítið lært til þeirra verka. Solveig vildi verða „lærð“ ljósmóðir, - sigld ljósmóðir. Til þess að öðlast fullkomna fræðslu í ljósmóðurfræðunum, eftir því sem þá voru bezt tök á að tileinka sér þau, þurfti hún að sigla til Kaupmannahafnar og fá þar námsvist á Fæðingarstofnun borgarinnar.
  | 22=[[Blik 1967/Solveig Pálsdóttir, ljósmóðir]] Um tvítugt afréði Solveig Pálsdóttir að gerast ljósmóðir eins og móðir hennar, sem þó hafði lítið lært til þeirra verka. Solveig vildi verða „lærð“ ljósmóðir, - sigld ljósmóðir. Til þess að öðlast fullkomna fræðslu í ljósmóðurfræðunum, eftir því sem þá voru bezt tök á að tileinka sér þau, þurfti hún að sigla til Kaupmannahafnar og fá þar námsvist á Fæðingarstofnun borgarinnar.
   
   

Útgáfa síðunnar 26. maí 2009 kl. 11:09

Bærinn Svaðkot var ein af Ofanleitishjáleigum fyrir ofan hraun. Stóð bærinn í útsuður frá Ofanleiti og skammt frá því húsi. Mjög vandaður hlaðinn garður úr grjóti var kringum Svaðkot en sá garður lenti undir flugbrautinni þegar hún var lengd til vesturs.

Lesa meira'