„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 109: Lína 109:




  | 24Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum hefur verið haldinn hátíðlegur frá 1940. Hann er haldinn fyrstu helgina í júní ár hvert, hátíðahöld standa yfir í tvo daga, laugardag og sunnudag. Á síðustu árum hefur föstudeginum einnig verið bætt við þar sem haldið hefur verið sjómannagolfmót, knattspyrna og söngkvöld með Árna Johnsen.  
  | 24=Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum hefur verið haldinn hátíðlegur frá 1940. Hann er haldinn fyrstu helgina í júní ár hvert, hátíðahöld standa yfir í tvo daga, laugardag og sunnudag. Á síðustu árum hefur föstudeginum einnig verið bætt við þar sem haldið hefur verið sjómannagolfmót, knattspyrna og söngkvöld með Árna Johnsen.  


<big>'''''[[Sjómannadagurinn|Lesa meira]]''''</big>
<big>'''''[[Sjómannadagurinn|Lesa meira]]''''</big>
Lína 133: Lína 133:
<big>'''''[[Blik 1967/Tyrkneski Hnappurinn|Lesa meira]]''''</big>
<big>'''''[[Blik 1967/Tyrkneski Hnappurinn|Lesa meira]]''''</big>


  | 30=
  | 30=Kristnisaga Vestmannaeyja er mjög samtvinnuð kristnisögu Íslands. Margar sagnir eru af írskum munkum sem voru hér fyrir landnám Vestmannaeyja. Örnefni í Heimakletti og fleiri stöðum á eyjunni benda til veru þeirra. Kristnir menn komu næst árið 1000 þegar Noregskonungur sendi Gissur hinn hvíta og Hjalta Skeggjason til að kristna Íslendinga.
 
<big>'''''[[Kirkjumál|Lesa meira]]''''</big>
 
 
  | 31=Fyrsta Þjóðhátíðin var haldin sunnudaginn 2. ágúst árið 1874 í Herjólfsdal. Þá mættu í dalinn um 400 manns um hádegisbilið, reistu tjöld við suðurhlið tjarnarinnar og hlóðu veisluborð úr torfi og grjóti vestan við tjaldbúðirnar. Það sjást enn leifar af því nálægt hringtorginu. Tjöldin og Herjólfsdys voru prýdd fánum og borðum.  
  | 31=Fyrsta Þjóðhátíðin var haldin sunnudaginn 2. ágúst árið 1874 í Herjólfsdal. Þá mættu í dalinn um 400 manns um hádegisbilið, reistu tjöld við suðurhlið tjarnarinnar og hlóðu veisluborð úr torfi og grjóti vestan við tjaldbúðirnar. Það sjást enn leifar af því nálægt hringtorginu. Tjöldin og Herjólfsdys voru prýdd fánum og borðum.  


Lína 139: Lína 143:




  | 32=
  | 32=Una Jónsdóttir var fædd 31. janúar 1878 og lést 29. febrúar 1960, 82 ára gömul. Hún var gift Guðmundi Guðlaugssyni og var hann ævinlega kallaður Unu-Gvendur. Þau bjuggu að Sólbrekku á Faxastíg.
  | 33=
 
<big>'''''[[Una Jónsdóttir|Lesa meira]]''''</big>
 
 
 
  | 33=Kirkjubær var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem tekið var árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðakjarna Heimaeyjar.
 
<big>'''''[[Kirkjubær|Lesa meira]]''''</big>
 
  | 34=[[Finnbogi Björnsson]] bóndi, útvegsmaður og formaður í Norðurgarði fæddist 1. janúar 1856 í Neðri-Dal, Eyjafjöllum og lést 6. apríl 1943 í Eyjum.
  | 34=[[Finnbogi Björnsson]] bóndi, útvegsmaður og formaður í Norðurgarði fæddist 1. janúar 1856 í Neðri-Dal, Eyjafjöllum og lést 6. apríl 1943 í Eyjum.
<big>'''[[Finnbogi Björnsson|Lesa meira]]'''</big>
<big>'''[[Finnbogi Björnsson|Lesa meira]]'''</big>
  | 35= Húsið [[Laufás]] stóð við Austurveg 5 og var áður fyrr Vestasti-Hlaðbær að Vilborgarstöðum. Húsið var byggt af Jóni Ágústi Kristjánssyni sem meðal annars var söngstjóri „Principal“kórsins svonefnda en það var blandaður kór sem starfaði í Vestmannaeyjum á árunum 1903 til 1905.
  | 35= Húsið [[Laufás]] stóð við Austurveg 5 og var áður fyrr Vestasti-Hlaðbær að Vilborgarstöðum. Húsið var byggt af Jóni Ágústi Kristjánssyni sem meðal annars var söngstjóri „Principal“kórsins svonefnda en það var blandaður kór sem starfaði í Vestmannaeyjum á árunum 1903 til 1905.
<big>'''[[Laufás|Lesa meira]]'''</big>
<big>'''[[Laufás|Lesa meira]]'''</big>
  | 36= Árið 1704 voru 8 aðskildir bæir á Vilborgarstöðum og sá 9. sem tilheyrði staðnum var Háfagarður. Þar voru reiknuð 16 kýrfóður. Jörðinni fylgdu 9 hjallar á Skipasandi og fiskigarðar undir Há. Eitt húsmannsbýli, í eyði fallið 1704, tilheyrði Vilborgarstöðum. Vilborgarstaðabæirnir voru: Norðurbær, Vestasti-, Nyrsti-, Austasti-, Syðsti- og Miðhlaðbær, Háigarður, Miðbær og Austastibær. Nöfnin voru lítið notuð því alltaf var talað um Vilborgarstaðabæina.  
  | 36= Árið 1704 voru 8 aðskildir bæir á Vilborgarstöðum og sá 9. sem tilheyrði staðnum var Háfagarður. Þar voru reiknuð 16 kýrfóður. Jörðinni fylgdu 9 hjallar á Skipasandi og fiskigarðar undir Há. Eitt húsmannsbýli, í eyði fallið 1704, tilheyrði Vilborgarstöðum. Vilborgarstaðabæirnir voru: Norðurbær, Vestasti-, Nyrsti-, Austasti-, Syðsti- og Miðhlaðbær, Háigarður, Miðbær og Austastibær. Nöfnin voru lítið notuð því alltaf var talað um Vilborgarstaðabæina.  


<big>'''[[Vilborgarstaðir|Lesa meira]]'''</big>
<big>'''[[Vilborgarstaðir|Lesa meira]]'''</big>
  | 37=
 
  | 37=Húsið Móhús var gefið upp í manntali frá árinu 1859 sem tómthús, syðst í Kirkjubæjartúninu og tilheyrði einu af svonefndum húsmannahúsum. Er Móhúsum lýst sem litlum kotbæ. Eyflalía Nikulásdóttir bjó að Móhúsum í kringum aldamótin 1900.
<big>'''''[[Eyflalía Nikulásdóttir|Lesa meira]]''''</big>
 
  | 38=[[Gísli Lárusson]] nam gullsmíði og tók sveinsbréf 1885. Hann starfaði sem gullsmiður og úrsmiður í Eyjum. Jafnframt var hann bóndi í Stakkagerði, formaður á áraskipinu Frið og fróðleiksmaður.  
  | 38=[[Gísli Lárusson]] nam gullsmíði og tók sveinsbréf 1885. Hann starfaði sem gullsmiður og úrsmiður í Eyjum. Jafnframt var hann bóndi í Stakkagerði, formaður á áraskipinu Frið og fróðleiksmaður.  
<big>'''[[Gísli Lárusson|Lesa meira]]'''</big>
<big>'''[[Gísli Lárusson|Lesa meira]]'''</big>

Útgáfa síðunnar 26. maí 2009 kl. 10:36

Bærinn Svaðkot var ein af Ofanleitishjáleigum fyrir ofan hraun. Stóð bærinn í útsuður frá Ofanleiti og skammt frá því húsi. Mjög vandaður hlaðinn garður úr grjóti var kringum Svaðkot en sá garður lenti undir flugbrautinni þegar hún var lengd til vesturs.

Lesa meira'