4.181
breyting
mEkkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Afi Amma Hol.jpg|thumb|250px|Ágústa Eymundsdóttir og Jes Gíslason]] | [[Mynd:Afi Amma Hol.jpg|thumb|250px|Ágústa Eymundsdóttir og Jes Gíslason]] | ||
Kristiana Ágústa Eymundsdóttir var fædd þann 9 ágúst 1873 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar hennar voru þau Eymundur Eymundsson, bóndi þar og kona hans Guðný Pálsdóttir. Faðir Ágústu og Sigfús Eymundsson ljósmyndari og bóksali í Reykjavík voru bræður, og þegar Ágústa var 10 ára gömul buðu Sigfús og Sólveig Daníelsdóttir kona hans henni í fóstur til sín. Dvaldi hún hjá þeim til 23 ára aldurs og naut þar hins besta uppeldis og lærdóms bæði til munns og handar. | Kristiana Ágústa Eymundsdóttir var fædd þann 9 ágúst 1873 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar hennar voru þau Eymundur Eymundsson, bóndi þar og kona hans Guðný Pálsdóttir. Faðir Ágústu og Sigfús Eymundsson ljósmyndari og bóksali í Reykjavík voru bræður, og þegar Ágústa var 10 ára gömul buðu Sigfús og Sólveig Daníelsdóttir kona hans henni í fóstur til sín. Dvaldi hún hjá þeim til 23 ára aldurs og naut þar hins besta uppeldis og lærdóms bæði til munns og handar. | ||
Árið 1896 þann 28 maí giftist Ágústa séra [[Jes A. Gíslason|Jes Anders Gíslasyni]], sem þá var nývígður prestur til Eyvindarhólaprestakalls undir Austur Eyjafjöllum og fóru þau það sama vor að Eyvindarhólum og bjuggu þar í 8 ár. Síðasta árið þeirra í Eyvindarhólum, þjónaði séra Jes einnig í Mýrdalnum og var kosinn prestur þar. Fluttust þau hjón þá með fjölskyldu sína að prestsetrinu Norður-Hvammi í Mýrdal og bjuggu þar í 3 ár. Prestshjónin nutu virðingar og væntumþykju sóknarbarnanna á báðum þeim stöðum sem séra Jes þjónaði. | Árið 1896 þann 28 maí giftist Ágústa séra [[Jes A. Gíslason|Jes Anders Gíslasyni]], sem þá var nývígður prestur til Eyvindarhólaprestakalls undir Austur Eyjafjöllum og fóru þau það sama vor að Eyvindarhólum og bjuggu þar í 8 ár. Síðasta árið þeirra í Eyvindarhólum, þjónaði séra Jes einnig í Mýrdalnum og var kosinn prestur þar. Fluttust þau hjón þá með fjölskyldu sína að prestsetrinu Norður-Hvammi í Mýrdal og bjuggu þar í 3 ár. Prestshjónin nutu virðingar og væntumþykju sóknarbarnanna á báðum þeim stöðum sem séra Jes þjónaði. | ||
Árið 1907 fluttu þau svo til Vestmannaeyja og áttu þar heima upp frá því. Þar reistu þau stórt og fallegt hús, sem þau nefndu [[Hóll|Hól]] og var æskuheimili Jes næsta hús við þeirra. Ágústa gekkst ásamt nokkrum öðrum konum fyrir stofnun [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]] og var hún fyrsta forstöðukona þess og endurkosin í mörg ár. Kvenfélagið Líkn starfar enn þann dag í dag að velferðarmálum í Eyjum. Ágústa og Jes eignuðust 7 börn, tvö þeirra dóu í æsku. Þau sem upp komust voru, [[Sólveig Soffía Jesdóttir|Sólveig Soffía]], [[Guðný Jesdóttir|Guðný]], [[Anna Jesdóttir|Anna]], [[Gísli Jesson|Gísli]] [[Friðrik Jesson|Friðrik]] og [[Ásdís Guðbjörg Jesdóttir|Ásdís Guðbjörg]], sem nú eru öll látin. Ágústa andaðist á heimili sínu Hóli þann 13 júní 1939. | Árið 1907 fluttu þau svo til Vestmannaeyja og áttu þar heima upp frá því. Þar reistu þau stórt og fallegt hús, sem þau nefndu [[Hóll|Hól]] og var æskuheimili Jes næsta hús við þeirra. Ágústa gekkst ásamt nokkrum öðrum konum fyrir stofnun [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]] og var hún fyrsta forstöðukona þess og endurkosin í mörg ár. Kvenfélagið Líkn starfar enn þann dag í dag að velferðarmálum í Eyjum. Ágústa og Jes eignuðust 7 börn, tvö þeirra dóu í æsku. Þau sem upp komust voru, [[Sólveig Soffía Jesdóttir|Sólveig Soffía]], [[Guðný Jesdóttir|Guðný]], [[Anna Jesdóttir|Anna]], [[Gísli Jesson|Gísli]] [[Friðrik Jesson|Friðrik]] og [[Ásdís Guðbjörg Jesdóttir|Ásdís Guðbjörg]], sem nú eru öll látin. Ágústa andaðist á heimili sínu Hóli þann 13 júní 1939. |