„Ágústa Eymundsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Afi Amma Hol.jpg|thumb|250px|Ágústa Eymundsdóttir og Jes Gíslason]]
[[Mynd:Afi Amma Hol.jpg|thumb|250px|Ágústa Eymundsdóttir og Jes Gíslason]]
Kristiana Ágústa Eymundsdóttir var fædd þann 9 ágúst 1873 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar hennar voru þau Eymundur Eymundsson, bóndi þar og kona hans Guðný Pálsdóttir. Faðir Ágústu og Sigfús Eymundsson ljósmyndari og bóksali í Reykjavík voru bræður, og þegar Ágústa var 10 ára gömul buðu Sigfús og Sólveig Daníelsdóttir kona hans henni í fóstur til sín. Dvaldi hún hjá þeim til 23 ára aldurs og naut þar hins besta uppeldis og lærdóms bæði til munns og handar. Árið 1896 þann 28 maí giftist Ágústa séra [[Jes A. Gíslason|Jes Anders Gíslasyni]], sem þá var nývígður prestur til Eyvindarhólaprestakalls undir Austur Eyjafjöllum og fóru þau það sama vor að Eyvindarhólum og bjuggu þar í 8 ár. Síðasta árið þeirra í Eyvindarhólum, þjónaði séra Jes einnig í Mýrdalnum og var kosinn prestur þar. Fluttust þau hjón þá með fjölskyldu sína að prestsetrinu Norður-Hvammi í Mýrdal og bjuggu þar í 3 ár. Prestshjónin nutu virðingar og væntumþykju sóknarbarnanna á báðum þeim stöðum sem séra Jes þjónaði.  
Kristiana Ágústa Eymundsdóttir var fædd þann 9 ágúst 1873 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar hennar voru þau Eymundur Eymundsson, bóndi þar og kona hans Guðný Pálsdóttir. Faðir Ágústu og Sigfús Eymundsson ljósmyndari og bóksali í Reykjavík voru bræður, og þegar Ágústa var 10 ára gömul buðu Sigfús og Sólveig Daníelsdóttir kona hans henni í fóstur til sín. Dvaldi hún hjá þeim til 23 ára aldurs og naut þar hins besta uppeldis og lærdóms bæði til munns og handar.  
Árið 1896 þann 28 maí giftist Ágústa séra [[Jes A. Gíslason|Jes Anders Gíslasyni]], sem þá var nývígður prestur til Eyvindarhólaprestakalls undir Austur Eyjafjöllum og fóru þau það sama vor að Eyvindarhólum og bjuggu þar í 8 ár. Síðasta árið þeirra í Eyvindarhólum, þjónaði séra Jes einnig í Mýrdalnum og var kosinn prestur þar. Fluttust þau hjón þá með fjölskyldu sína að prestsetrinu Norður-Hvammi í Mýrdal og bjuggu þar í 3 ár. Prestshjónin nutu virðingar og væntumþykju sóknarbarnanna á báðum þeim stöðum sem séra Jes þjónaði.  


Árið 1907 fluttu þau svo til Vestmannaeyja og áttu þar heima upp frá því. Þar reistu þau stórt og fallegt hús, sem þau nefndu [[Hóll|Hól]] og var æskuheimili Jes næsta hús við þeirra. Ágústa gekkst ásamt nokkrum öðrum konum fyrir stofnun [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]] og var hún fyrsta forstöðukona þess og endurkosin í mörg ár. Kvenfélagið Líkn starfar enn þann dag í dag að velferðarmálum í Eyjum. Ágústa og Jes eignuðust 7 börn, tvö þeirra dóu í æsku. Þau sem upp komust voru, [[Sólveig Soffía Jesdóttir|Sólveig Soffía]], [[Guðný Jesdóttir|Guðný]], [[Anna Jesdóttir|Anna]], [[Gísli Jesson|Gísli]] [[Friðrik Jesson|Friðrik]] og [[Ásdís Guðbjörg Jesdóttir|Ásdís Guðbjörg]], sem nú eru öll látin. Ágústa andaðist á heimili sínu Hóli þann 13 júní 1939.
Árið 1907 fluttu þau svo til Vestmannaeyja og áttu þar heima upp frá því. Þar reistu þau stórt og fallegt hús, sem þau nefndu [[Hóll|Hól]] og var æskuheimili Jes næsta hús við þeirra. Ágústa gekkst ásamt nokkrum öðrum konum fyrir stofnun [[Kvenfélagið Líkn|Kvenfélagsins Líknar]] og var hún fyrsta forstöðukona þess og endurkosin í mörg ár. Kvenfélagið Líkn starfar enn þann dag í dag að velferðarmálum í Eyjum. Ágústa og Jes eignuðust 7 börn, tvö þeirra dóu í æsku. Þau sem upp komust voru, [[Sólveig Soffía Jesdóttir|Sólveig Soffía]], [[Guðný Jesdóttir|Guðný]], [[Anna Jesdóttir|Anna]], [[Gísli Jesson|Gísli]] [[Friðrik Jesson|Friðrik]] og [[Ásdís Guðbjörg Jesdóttir|Ásdís Guðbjörg]], sem nú eru öll látin. Ágústa andaðist á heimili sínu Hóli þann 13 júní 1939.

Útgáfa síðunnar 24. mars 2009 kl. 10:16

Ágústa Eymundsdóttir og Jes Gíslason

Kristiana Ágústa Eymundsdóttir var fædd þann 9 ágúst 1873 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar hennar voru þau Eymundur Eymundsson, bóndi þar og kona hans Guðný Pálsdóttir. Faðir Ágústu og Sigfús Eymundsson ljósmyndari og bóksali í Reykjavík voru bræður, og þegar Ágústa var 10 ára gömul buðu Sigfús og Sólveig Daníelsdóttir kona hans henni í fóstur til sín. Dvaldi hún hjá þeim til 23 ára aldurs og naut þar hins besta uppeldis og lærdóms bæði til munns og handar. Árið 1896 þann 28 maí giftist Ágústa séra Jes Anders Gíslasyni, sem þá var nývígður prestur til Eyvindarhólaprestakalls undir Austur Eyjafjöllum og fóru þau það sama vor að Eyvindarhólum og bjuggu þar í 8 ár. Síðasta árið þeirra í Eyvindarhólum, þjónaði séra Jes einnig í Mýrdalnum og var kosinn prestur þar. Fluttust þau hjón þá með fjölskyldu sína að prestsetrinu Norður-Hvammi í Mýrdal og bjuggu þar í 3 ár. Prestshjónin nutu virðingar og væntumþykju sóknarbarnanna á báðum þeim stöðum sem séra Jes þjónaði.

Árið 1907 fluttu þau svo til Vestmannaeyja og áttu þar heima upp frá því. Þar reistu þau stórt og fallegt hús, sem þau nefndu Hól og var æskuheimili Jes næsta hús við þeirra. Ágústa gekkst ásamt nokkrum öðrum konum fyrir stofnun Kvenfélagsins Líknar og var hún fyrsta forstöðukona þess og endurkosin í mörg ár. Kvenfélagið Líkn starfar enn þann dag í dag að velferðarmálum í Eyjum. Ágústa og Jes eignuðust 7 börn, tvö þeirra dóu í æsku. Þau sem upp komust voru, Sólveig Soffía, Guðný, Anna, Gísli Friðrik og Ásdís Guðbjörg, sem nú eru öll látin. Ágústa andaðist á heimili sínu Hóli þann 13 júní 1939.