„Pétur Andersen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Gísli Eyjólfsson br.)
Lína 1: Lína 1:
'''Hans ''Pétur'' (Peder) Andersen''', [[Sólbakki|Sólbakka]], fæddist 30. mars 1887 í Fredrikssundi í Danmörku og lést 6. apríl árið 1955. Foreldrar hans voru Carl Willum Andersen og Juliana Kristine Poulsen Andersen. Hans Peder var jafnan kallaður Danski-Pétur.
'''Hans ''Pétur'' (Peder) Andersen''', [[Sólbakki|Sólbakka]], fæddist 30. mars 1887 í Fredrikssundi í Danmörku og lést 6. apríl árið 1955. Foreldrar hans voru Carl Willum Andersen og Juliana Kristine Poulsen Andersen. Hans Peder var jafnan kallaður Danski-Pétur.


Pétur kom til Vestmannaeyja 1907 og varð fljótlega eftirsóttur vélamaður því hann hafði meiri kunnáttu í þeim geira en flestir í þá daga. Hann var vélamaður á [[Friðþjófur|Friðþjófi]] hjá [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og svo á Lunda hjá [[Guðleifur Elísson|Guðleifi Elíssyni]] á [[Brúnir|Brúnum]].
Pétur kom til Vestmannaeyja 1907 og varð fljótlega eftirsóttur vélamaður því hann hafði meiri kunnáttu í þeim geira en flestir í þá daga. Hann var vélamaður á [[Friðþjófur|Friðþjófi]] 1907 hjá [[Friðrik Svipmundsson|Friðriki Svipmundssyni]] og svo á [[Lundi VE-141|Lunda I]]  1909-1911 hjá [[Guðleifur Elísson|Guðleifi Elíssyni]] á [[Brúnir|Brúnum]], varð þá formaður með [[Lundi VE-141|Lunda I]] 1912-1920. Þá keypti hann [[Skógafoss VE-236|Skógafoss]] 1921-1926, sem hann átti 2/5. parta í. Fjórir synir Péturs, þeir Willum, Knud, Emil og Jóhann urðu skipstjórar, en Njáll vélsmíðameistari. Þeir bræður áttu allir hluti í útgerðum.  
 
Formennsku byrjaði Pétur árið 1912 á [[Lundi VE-141|Lunda I]] og var með þann bát til 1920. Þá keypti hann [[Skógafoss VE-236|Skógafoss]] með fleiri mönnum og var formaður með bátinn til ársins 1926.  


Pétur var aflakóngur árið 1924.  
Pétur var aflakóngur árið 1924.  
Lína 14: Lína 12:
{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
* Agnes Valdimarsdóttir. ''Andersen ættin'' - ættfræðisíða [http://andersenaettin.tribalpages.com/tribe/browse?userid%3Dandersenaettin%26view%3D9%26rand%3D99604110]
* Agnes Valdimarsdóttir. ''Andersen ættin'' - ættfræðisíða [http://andersenaettin.tribalpages.com/tribe/browse?userid%3Dandersenaettin%26view%3D9%26rand%3D99604110]
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum}}


[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 19. desember 2008 kl. 09:02

Hans Pétur (Peder) Andersen, Sólbakka, fæddist 30. mars 1887 í Fredrikssundi í Danmörku og lést 6. apríl árið 1955. Foreldrar hans voru Carl Willum Andersen og Juliana Kristine Poulsen Andersen. Hans Peder var jafnan kallaður Danski-Pétur.

Pétur kom til Vestmannaeyja 1907 og varð fljótlega eftirsóttur vélamaður því hann hafði meiri kunnáttu í þeim geira en flestir í þá daga. Hann var vélamaður á Friðþjófi 1907 hjá Friðriki Svipmundssyni og svo á Lunda I 1909-1911 hjá Guðleifi Elíssyni á Brúnum, varð þá formaður með Lunda I 1912-1920. Þá keypti hann Skógafoss 1921-1926, sem hann átti 2/5. parta í. Fjórir synir Péturs, þeir Willum, Knud, Emil og Jóhann urðu skipstjórar, en Njáll vélsmíðameistari. Þeir bræður áttu allir hluti í útgerðum.

Pétur var aflakóngur árið 1924.

Fjölskylda

Fyrri kona Péturs var Jóhanna Guðjónsdóttir. Þau áttu 6 börn: Valgerði Ólafíu Evu, Willum Jörgen, Knud Kristján, Njál, Emil Martein og Guðrún Svanlaug. Jóhanna lést árið 1934.

Pétur kvæntist á ný. Seinni kona hans var Magnea Jónsdóttir. Þau eignuðust börnin Jóhann Júlíus, Valgerði og dreng sem lést í vöggu.


Heimildir

  • Agnes Valdimarsdóttir. Andersen ættin - ættfræðisíða [1]
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum