„Garðhús“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
*[[Hörður Rögnvaldsson]] eftir gos
*[[Hörður Rögnvaldsson]] eftir gos
*Erling 2004
*Erling 2004
*Heiðar á Hæli og [[Ásgeir Þorvaldsson]] múrari
*Heiðar á Hæli, [[Ásgeir Þorvaldsson]] múrari og Guðfinna Sveinsdóttir





Útgáfa síðunnar 26. nóvember 2008 kl. 11:15

Garðhús

Húsið Garðhús var byggt árið 1906 og stendur við Kirkjuveg 14. Íbúðarhús 2-3 íbúðir, bakarí og sölubúð hafa verið í húsinu en einnig var líka búið í útihúsinu. Húsið Garðbær stóð áður á lóðinni.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.