„Sætún“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Lagfærði tengil.)
Lína 3: Lína 3:
Alþingismaðurinn [[Þórarinn Sigurjónsson]], sem var á þingi á áttunda og níunta áratugnum, fæddist í Sætúni.  
Alþingismaðurinn [[Þórarinn Sigurjónsson]], sem var á þingi á áttunda og níunta áratugnum, fæddist í Sætúni.  


Hjónin [[Guðmundur Pálsson]] og [[Margrét Jónsdóttir]],[[Guðmundur Gunnar Erlingsson]] og hjónin [[Kristinn Sigurðsson]] og [[Ásta Úlfarsdóttir]] og dóttir þeirra [[Ragnheiður Kristinsdóttir|Ragnheiður]] bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Hjónin [[Guðmundur Pálsson]] og [[Margrét Jónsdóttir]],[[Guðmundur Gunnar Erlingsson]] og hjónin [[Kristinn Þ. Sigurðsson]] og [[Ásta Úlfarsdóttir]] og dóttir þeirra [[Ragnheiður Kristinsdóttir|Ragnheiður]] bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.





Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2008 kl. 21:09

Húsið Sætún stóð við Bakkastíg 10. Það fór undir hraun árið 1973 í eldgosinu á Heimaey.

Alþingismaðurinn Þórarinn Sigurjónsson, sem var á þingi á áttunda og níunta áratugnum, fæddist í Sætúni.

Hjónin Guðmundur Pálsson og Margrét Jónsdóttir,Guðmundur Gunnar Erlingsson og hjónin Kristinn Þ. Sigurðsson og Ásta Úlfarsdóttir og dóttir þeirra Ragnheiður bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.