„Arnardrangur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arnardrangur.jpg|thumb|400px|Arnardrangur, aðsetur Rauða Krossins.]]Húsið '''Arnardrangur''' var byggt árið 1928 og stendur við [[Hilmisgata | Hilmisgötu]] 11. Upphaflega var það hús [[Ólafur Ó. Lárusson|Ólafs Ó. Lárussonar]] læknis en seinna [[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|heilsuverndarstöð]]. Heilsuverndarstöð hafði verið starfrækt í öðru húsnæði en árið 1954 keypti Vestmannaeyjabær Arnardrang og gerði að heilsuverndarstöð. Starfaði heilsuverndarstöðin í húsinu frá miðju ári 1955 til 30. maí 1971, þegar hún var flutt í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|nýja sjúkrahúsið]].  
[[Mynd:Arnardrangur.jpg|thumb|300px|Arnardrangur, aðsetur Rauða Krossins.]]
[[Mynd:Jsþ-0093.jpg|thumb|300px|Skrúðganga fer hjá Arnardrangi]]
Húsið '''Arnardrangur''' var byggt árið 1928 og stendur við [[Hilmisgata | Hilmisgötu]] 11. Upphaflega var það hús [[Ólafur Ó. Lárusson|Ólafs Ó. Lárussonar]] læknis en seinna [[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|heilsuverndarstöð]]. Heilsuverndarstöð hafði verið starfrækt í öðru húsnæði en árið 1954 keypti Vestmannaeyjabær Arnardrang og gerði að heilsuverndarstöð. Starfaði heilsuverndarstöðin í húsinu frá miðju ári 1955 til 30. maí 1971, þegar hún var flutt í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|nýja sjúkrahúsið]].  





Útgáfa síðunnar 29. ágúst 2008 kl. 09:02

Arnardrangur, aðsetur Rauða Krossins.
Skrúðganga fer hjá Arnardrangi

Húsið Arnardrangur var byggt árið 1928 og stendur við Hilmisgötu 11. Upphaflega var það hús Ólafs Ó. Lárussonar læknis en seinna heilsuverndarstöð. Heilsuverndarstöð hafði verið starfrækt í öðru húsnæði en árið 1954 keypti Vestmannaeyjabær Arnardrang og gerði að heilsuverndarstöð. Starfaði heilsuverndarstöðin í húsinu frá miðju ári 1955 til 30. maí 1971, þegar hún var flutt í nýja sjúkrahúsið.


Mikil starfsemi hefur verið í húsinu í gegnum árin. Tónlistarskóli Vestmannaeyja var þar um árabil áður en hann flutti í húsnæði Listaskóla Vestmannaeyja við Vesturveg, einnig var æfingaaðstaða Lúðrasveitar Vestmannaeyja. Þá voru A.A. samtökin með aðstöðu á jarðhæð hússins áður en þau fengu aðstöðu í núverandi húsnæði að Heimagötu 24.

Í Arnardrangi fer fram starfsemi Rauða Krossins og Lions-klúbbsins. Rauði Krossinn er með ýmiss konar námskeið ásamt venjulegu hjálpar- og aðstoðarstarfi. Þessi félög hafa staðið að miklum breytingum og endurnýjunum og er húsið orðið allt hið myndarlegasta. Gamli stíllinn fær þó að njóta sín þrátt fyrir miklar endurbætur.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. I. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1982.