„Blik 1980/Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Blik 1980/Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára. færð á Blik 1980/Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára) |
m (Verndaði „Blik 1980/Leikfélag Vestmannaeyja 70 ára“ [edit=sysop:move=sysop]) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 6. maí 2008 kl. 14:05
Í árgöngum Bliks 1962, 1965 0g 1967 birti Árni Árnason, símritari sögu leikstarfs í Vestmannaeyjum. Saga þessa menningarstarfs hefst árið 1852. (sjá VII. kafla Efnisskrárinnar í þessu hefti Bliks.)
Árið 1910 stofnuðu Eyjamenn fast leikfélag, Leikfélag Vestmannaeyja. Þetta félag er þess vegna 70 ára á þessu ári.
Til þess að minna Eyjamenn á 70 ára afmæli þessa merkilega menningarstarfs þá birtir Blik að þessu sinni myndir frá starfsemi Leikfélagsins. Því miður áttum við ekki þess kost að birta myndir frá síðustu starfsárum þess.