„Peter Anton Schleisner“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Peter Anton Schleisner, læknir 1847-1848. Nam læknisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi 1842. Var sendur til Íslands samkvæmt konungstilskipun 12. mars 1847 til þess að rannsaka ginklofann í Vestmannaeyjum. Kom hann fljótlega á stofn fæðingarstofnun til bráðabirgða í Danska Garði. Fór þó svo að fyrsta barnið sem þar fæddist dó úr ginklofa. Fæðingarstofnunin var síðar flutt í húsið Landlyst, sem þá hafði verið nýlega reist, og mun það fyrsta opinbera stofnunin sinnar tegundar, sem stofnað hafði verið til hér á landi. Tóskt Schleisner lækni fljótlega að komast fyrir ginklofaveikina. Var lækning hans einfaldlega fólgin í að hann lét bera naflaólíu á nafla hinna nýfæddu barna þar til gróið var fyrir. Má með sanni segja að hann hafi útrýmt ginklofaveikinni á mjög skömmum tíma því árið 1849 dó aðeins eitt barn úr ginklofa af 20 sem fæddust. Eftir að dr. Schleisner fór frá Vestmannaeyjum var þar læknalaust um nokkurn tíma, og kom þá til kasta Sólveigar Pálsdóttur, yfirsetukonu, að veita sjúkum læknishjálp eftir því sem kunnátta hennar stóð til.
Peter Anton Schleisner, læknir 1847-1848. Nam læknisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi 1842. Var sendur til Íslands samkvæmt konungstilskipun 12. mars 1847 til þess að rannsaka ginklofann í Vestmannaeyjum. Kom hann fljótlega á stofn fæðingarstofnun til bráðabirgða í Danska Garði. Fór þó svo að fyrsta barnið sem þar fæddist dó úr ginklofa. Fæðingarstofnunin var síðar flutt í húsið Landlyst, sem þá hafði verið nýlega reist, og mun það fyrsta opinbera stofnunin sinnar tegundar, sem stofnað hafði verið til hér á landi. Tóskt Schleisner lækni fljótlega að komast fyrir ginklofaveikina. Var lækning hans einfaldlega fólgin í að hann lét bera naflaólíu á nafla hinna nýfæddu barna þar til gróið var fyrir. Má með sanni segja að hann hafi útrýmt ginklofaveikinni á mjög skömmum tíma því árið 1849 dó aðeins eitt barn úr ginklofa af 20 sem fæddust. Eftir að dr. Schleisner fór frá Vestmannaeyjum var þar læknalaust um nokkurn tíma, og kom þá til kasta Sólveigar Pálsdóttur, yfirsetukonu, að veita sjúkum læknishjálp eftir því sem kunnátta hennar stóð til.
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Læknar]]

Útgáfa síðunnar 16. júní 2005 kl. 14:15

Peter Anton Schleisner, læknir 1847-1848. Nam læknisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi 1842. Var sendur til Íslands samkvæmt konungstilskipun 12. mars 1847 til þess að rannsaka ginklofann í Vestmannaeyjum. Kom hann fljótlega á stofn fæðingarstofnun til bráðabirgða í Danska Garði. Fór þó svo að fyrsta barnið sem þar fæddist dó úr ginklofa. Fæðingarstofnunin var síðar flutt í húsið Landlyst, sem þá hafði verið nýlega reist, og mun það fyrsta opinbera stofnunin sinnar tegundar, sem stofnað hafði verið til hér á landi. Tóskt Schleisner lækni fljótlega að komast fyrir ginklofaveikina. Var lækning hans einfaldlega fólgin í að hann lét bera naflaólíu á nafla hinna nýfæddu barna þar til gróið var fyrir. Má með sanni segja að hann hafi útrýmt ginklofaveikinni á mjög skömmum tíma því árið 1849 dó aðeins eitt barn úr ginklofa af 20 sem fæddust. Eftir að dr. Schleisner fór frá Vestmannaeyjum var þar læknalaust um nokkurn tíma, og kom þá til kasta Sólveigar Pálsdóttur, yfirsetukonu, að veita sjúkum læknishjálp eftir því sem kunnátta hennar stóð til.