„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Ginklofi]]  
[[Blik 1967/Sparisjóður Vestmannaeyja 25 ára]]  
[[Mynd:Peter Schleisner.JPG|thumb|100 px]]
[[Mynd:Blik 1967 332.jpg.JPG|thumb|100 px]]
Árið 1847 var ákveðið að senda Peter Anton Schleisner til Vestmannaeyja og þá var staðan þannig að milli 60 og 80% allra barna sem fæddust lifandi í Vestmannaeyjum dóu úr ginklofa en meðaltalið fyrir Ísland var um 30% og Danmörku milli 15 og 20%.
Blik 1967/Sparisjóður Vestmannaeyja 25 ára


Schleisner beindi athyglinni fyrst og fremst umbúnaði naflastrengsins og bar á hann sérstaka olíu, balsamum copaiba, þar til hann féll af. Á fæðingarstofunni voru viðhafðar strangar kröfur um hreinlæti og um mataræði en hvort tveggja líkaði konum illa.  
Fólkið hætti að krjúpa á kné fyrir peningavaldi og maurapúkahætti. Það tók hugsa sjálfstætt og skapa sér sínar eigin skoðanir og draga sínar eigin ályktanir. Í þeim eigindum fólksins fólst mátturinn mesti hjá Sparisjóði Vestmannaeyja. Þá var honum sigurinn vís, því að hann er ríkur þáttur í myndugleik og persónulegri og efnahagslegri sjálfstæðisbaráttu Eyjafólks í heild.  


Þegar Schleisner fór aftur til Danmerkur var fæðingarstofan aflögð vegna áhuga- og skeytingarleysis heimamanna og jafnvel þótt héraðslæknirinn Davidsen gerði tillögu um að breyta henni í spítala, sem var vel tekið af dönskum yfirvöldum, þá sýndu innlendir aðilar því engan áhuga.




<big>'''''[[Ginklofi|Lesa meira...]]'''''</big>
<big>'''''[[Blik 1967/Sparisjóður Vestmannaeyja 25 ára|Lesa meira...]]'''''</big>

Útgáfa síðunnar 11. október 2007 kl. 13:30

Blik 1967/Sparisjóður Vestmannaeyja 25 ára

Mynd:Blik 1967 332.jpg.JPG

Blik 1967/Sparisjóður Vestmannaeyja 25 ára

Fólkið hætti að krjúpa á kné fyrir peningavaldi og maurapúkahætti. Það tók að hugsa sjálfstætt og skapa sér sínar eigin skoðanir og draga sínar eigin ályktanir. Í þeim eigindum fólksins fólst mátturinn mesti hjá Sparisjóði Vestmannaeyja. Þá var honum sigurinn vís, því að hann er ríkur þáttur í myndugleik og persónulegri og efnahagslegri sjálfstæðisbaráttu Eyjafólks í heild.


Lesa meira...