„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Heilbrigðissaga Vestmannaeyja'''<br>
'''Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri'''
Íbúar Vestmannaeyja sendu beiðni til yfirvalda árið 1820 um að þeim væri sendur læknir og var íslenskur læknir, [[Ólafur Thorarensen]], sendur. Hann vildi hins vegar ekki setjast að í Vestmannaeyjum en skrifaði skýrslu til yfirvalda um hvað bæri að gera til að bæta ástandið. Tillögur hans voru á sömu nótum og tillögur Klogs en sem fyrr var ekki farið eftir þeim. Landlæknir, Jón Thorstensen og stiftamtmaður Hoppe, gerðu þá tillögu til yfirvalda um að stofnað yrði sérstakt læknisembætti í Vestmannaeyjum og var það samþykkt af konungi 6. júní 1827. Þar sem erfiðlega gekk að fá lækni var ákveðið að ef danskur læknir fengist til starfans og sæti í sex ár fengi hann embætti í Danmörku að því loknu. Fyrsti héraðslæknirinn, [[Carl Ferdinand Lund]], kom til starfa árið 1828 en síðan komu þeir hver af öðrum.
Sigurður Sigurfinnsson var fæddur 6. nóvember 1851 í Yzta-Bæliskoti undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916.<br>
Sigurður fluttist til Eyja árið 1872, bjó í Görðum við  Kirkjubæi og hóf sjómennsku.<br>
Sigurður varð oddviti 1902, þegar Þorsteinn Jónsson læknir hætti, og gegndi því starfi meðan hann lifði.  


Árið 1911 voru helstu dánarorsakir drukknun, berklar og lungnabólga. Fæða var einhæf því nýmeti og fiskur var ekki alltaf fáanlegt og því skortur, bæði á B og C vítamíni. Vestmannaeyjar voru Klondyke Islands og þar var ausið milljónaverðmætum úr hafi. Fólk fluttist úr nærsveitum og víðar og nokkur hundruð aðkomumenn voru í bænum á vertíðum. Húsnæðisskortur og þröngbýli var gífurlegt. Var barátta við óþrif og skortur á vatni alvarlegt vandamál.
Hann var bindindismaður og starfaði mikið í Góðtemplarareglunni, stóð m.a. að stofnun Góðtemplarastúku í Eyjum 1888.<br>
Hann var vel skáldmæltur og vel ritfær.<br>
Ráðríkur þótti hann enda mun hann oft hafa þurft að taka ákvarðanir, þegar hinir linari stóðu ráðþrota og klumsa.


<big>'''''[[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|Lesa meira...]]'''''</big>
<big>'''''[[Sigurður Sigurfinnsson (hreppstjóri)|Lesa meira...]]'''''</big>

Útgáfa síðunnar 23. ágúst 2007 kl. 12:53

Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri Sigurður Sigurfinnsson var fæddur 6. nóvember 1851 í Yzta-Bæliskoti undir Eyjafjöllum, og lést 8. september 1916.
Sigurður fluttist til Eyja árið 1872, bjó í Görðum við Kirkjubæi og hóf sjómennsku.
Sigurður varð oddviti 1902, þegar Þorsteinn Jónsson læknir hætti, og gegndi því starfi meðan hann lifði.

Hann var bindindismaður og starfaði mikið í Góðtemplarareglunni, stóð m.a. að stofnun Góðtemplarastúku í Eyjum 1888.
Hann var vel skáldmæltur og vel ritfær.
Ráðríkur þótti hann enda mun hann oft hafa þurft að taka ákvarðanir, þegar hinir linari stóðu ráðþrota og klumsa.

Lesa meira...