„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
''' | '''Landakirkja'''<br> | ||
Saga Landakirkju er löng og merk. Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Núverandi Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem reist var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan. | |||
Árið 1573 stóðu sr. [[Bergur Magnússon]] á Ofanleiti og [[Símon Surbech]] kaupmaður fyrir því að reist var allstór timburkirkja að Löndum í suðvesturhorni gamla kirkjugarðsins þar sem sálnahliðið er nú. Henni heyrðu til þær tvær kirkjusóknir sem í Vestmannaeyjum voru, það er Kirkjubæjar- og Ofanleitissóknir, og voru kirkjur þær, er fyrir voru, þá gerðar að bænahúsum. Kirkja þessi var brennd í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627. Fjórum árum síðar var reist ný kirkja á sama stað. Sú kirkja var þrívegis endurbyggð og í notkun þar til núverandi Landakirkja var fullgerð á flötinni vestan kirkjugarðsins. | |||
<big>'''''[[Landakirkja|Lesa meira...]]'''''</big> | |||
<big>'''''[[ |
Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2007 kl. 08:21
Landakirkja
Saga Landakirkju er löng og merk. Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Núverandi Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem reist var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan.
Árið 1573 stóðu sr. Bergur Magnússon á Ofanleiti og Símon Surbech kaupmaður fyrir því að reist var allstór timburkirkja að Löndum í suðvesturhorni gamla kirkjugarðsins þar sem sálnahliðið er nú. Henni heyrðu til þær tvær kirkjusóknir sem í Vestmannaeyjum voru, það er Kirkjubæjar- og Ofanleitissóknir, og voru kirkjur þær, er fyrir voru, þá gerðar að bænahúsum. Kirkja þessi var brennd í Tyrkjaráninu árið 1627. Fjórum árum síðar var reist ný kirkja á sama stað. Sú kirkja var þrívegis endurbyggð og í notkun þar til núverandi Landakirkja var fullgerð á flötinni vestan kirkjugarðsins.