„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Taflfélag Vestmannaeyja'''<br>
'''Landakirkja'''<br>
Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað árið 1926 og var stofnfundur félagsins haldinn sunnudaginn 29. ágúst 1926 og voru stofnendur þess níu einstaklingar.
Saga Landakirkju er löng og merk. Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Núverandi Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem reist var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan.


Á fyrsta mótinu, þar sem átta félagsmenn tefldu, urðu [[Ólafur Magnússon]] frá [[Sólvangur|Sólvangi]] og [[Halldór Guðjónsson]] frá [[Sólberg]]i efstir og jafnir með 6 vinninga af 7 mögulegum.
Árið 1573 stóðu sr. [[Bergur Magnússon]] á Ofanleiti og [[Símon Surbech]] kaupmaður fyrir því að reist var allstór timburkirkja að Löndum í suðvesturhorni gamla kirkjugarðsins þar sem sálnahliðið er nú. Henni heyrðu til þær tvær kirkjusóknir sem í Vestmannaeyjum voru, það er Kirkjubæjar- og Ofanleitissóknir, og voru kirkjur þær, er fyrir voru, þá gerðar að bænahúsum. Kirkja þessi var brennd í [[Tyrkjaránið|Tyrkjaráninu]] árið 1627. Fjórum árum síðar var reist ný kirkja á sama stað. Sú kirkja var þrívegis endurbyggð og í notkun þar til núverandi Landakirkja var fullgerð á flötinni vestan kirkjugarðsins.


Á fundi hinn 13. október 1926 voru samþykkt lög fyrir félagið og er hér til gamans úrdráttur úr þeim: 1. gr. Nafn félagsins er Taflfélag Vestmannaeyja 2. gr. Tilgangur félagsins er að auka og efla útbreiðslu tafllistarinnar í Vestmannaeyjum 13. gr. Ef veðjað er um skákir í félaginu, skal helmingur af veðfénu renna í verðlaunasjóð 15. gr. Um hver áramót skal félagið halda Skákþing Vestmannaeyja. Er taflfélagsmönnum og öllum öðrum búsettum mönnum í Vestmannaeyjum heimil þátttaka. Skulu verðlaun veitt og hlýtur sigurvegarinn nafnbótina Skákkonungur Vestmannaeyja.
<big>'''''[[Landakirkja|Lesa meira...]]'''''</big>
 
<big>'''''[[Taflfélag Vestmannaeyja|Lesa meira...]]'''''</big>

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2007 kl. 08:21

Landakirkja
Saga Landakirkju er löng og merk. Fyrsta Landakirkjan var byggð árið 1573 og var hún byggð fyrir tvær sóknir Eyjamanna sem voru þá. Núverandi Landakirkja mun vera fyrsta kirkja á Íslandi sem reist var utan kirkjugarðs. Henni hefur verið vel við haldið og verið söfnuði sínum kær. Eyjamenn hafa lagt metnað sinn í að hafa búnað og aðstöðu Landakirkju sem veglegastan.

Árið 1573 stóðu sr. Bergur Magnússon á Ofanleiti og Símon Surbech kaupmaður fyrir því að reist var allstór timburkirkja að Löndum í suðvesturhorni gamla kirkjugarðsins þar sem sálnahliðið er nú. Henni heyrðu til þær tvær kirkjusóknir sem í Vestmannaeyjum voru, það er Kirkjubæjar- og Ofanleitissóknir, og voru kirkjur þær, er fyrir voru, þá gerðar að bænahúsum. Kirkja þessi var brennd í Tyrkjaráninu árið 1627. Fjórum árum síðar var reist ný kirkja á sama stað. Sú kirkja var þrívegis endurbyggð og í notkun þar til núverandi Landakirkja var fullgerð á flötinni vestan kirkjugarðsins.

Lesa meira...