„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Byrjun, yay!)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Um 370 nemendur eru í skólanum. Skólastjóri skólans er Hjálmfríður Sveinsdóttir, en Björn Elíasson er aðstoðarskólastjóri. Barnaskólinn hefur verið einsetinn frá og með haustinu 1995.
Um 370 nemendur eru í skólanum. Skólastjóri skólans er Hjálmfríður Sveinsdóttir, en Björn Elíasson er aðstoðarskólastjóri. Barnaskólinn hefur verið einsetinn frá og með haustinu 1995.


== Barnafræðsla ==
Fyrir miðja 18. öld komu menn til Vestmannaeyja og sáu eymdina og sultið sem fólkið lifði í og einnig sáu þeir hversu lélega uppfræðslu ungmenni fengu í lestri og kristindómi. Vildu þeir gera skurk í en höfðu ekki tíma og fjármagn. Þá hófst þáttur [[Filippus Eyjólfsson|Filuppusar Eyjólfssonar]]. Hann hafði ekki fjármagn né tíma til að gefa en hann hafði viljann til að framkvæma og bauðst til að kenna á heimili sínu í frístundum. Þetta er fyrsti vísirinn að barnaskóla á Íslandi.


== Saga ==
== Saga Barnaskólans==
Þann 22. júní árið 1880 var kosið í sýslunefnd Vestmannaeyja um að koma á fót fastri barnakennslu í Vestmannaeyjum. Eftir kosningarnar var efnt til almenns borgarafundar þar sem almenningur samþykkti einum rómi að stofna barnaskóla í Vestmannaeyjum og að kennslu skyldi hefjast þetta haust. Jafnframt var samið á fundinum að byggja skyldi húsnæði fyrir þennan nýja barnaskóla. [[Séra Brynjólfur Jónsson|Séra Brynjólfi Jónssyni]] að [[Ofanleiti]] var falið það verk að gera kostnaðar áætlun og áætlaði hann að kostnaður á húsnæðinu væri 2000 krónur. Til að geta hafið starfa í haust þyrfti að finna bráðabyrgðar aðstöðu fyrir skólann og var fengið stofu að leigu í Nøjsomhed, gamla embættisbúðstaðnum.
Þann 22. júní árið 1880 var kosið í sýslunefnd Vestmannaeyja um að koma á fót fastri barnakennslu í Vestmannaeyjum. Eftir kosningarnar var efnt til almenns borgarafundar þar sem almenningur samþykkti einum rómi að stofna barnaskóla í Vestmannaeyjum og að kennslu skyldi hefjast þetta haust. Jafnframt var samið á fundinum að byggja skyldi húsnæði fyrir þennan nýja barnaskóla. [[Brynjólfur Jónsson|Séra Brynjólfi Jónssyni]] að [[Ofanleiti]] var falið það verk að gera kostnaðar áætlun og áætlaði hann að kostnaður á húsnæðinu væri 2000 krónur. Til að geta hafið starfa í haust þyrfti að finna bráðabirgðar aðstöðu fyrir skólann og var fengið stofu að leigu í [[Nøjsomhed]], gamla embættisbúðstaðnum.


Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrstu 15 árin var sú regla að aðeins þeir sem eitthvað höfðu lært áður í skrift og reikningi fengu inngöngu, en því var breytt þegar yngri deild skólans var stofnuð árið 1895.
Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrstu 15 árin var sú regla að aðeins þeir sem eitthvað höfðu lært áður í skrift og reikningi fengu inngöngu, en því var breytt þegar yngri deild skólans var stofnuð árið 1895.


=== Bygging skólans ===
=== Bygging skólans ===
Haustið 1881 voru gerðar breytingar á hugmyndinni um gerð hússins þannig að séra Brynjólfi Jónssyni fékk aftur það verkefni að gera nýja kostnaðaráætlun um efniskaup í bygginguna. Fékk hann með sér í lið Sigurð Sveinsson í Nýborg, byggingarmeistara, og Jósef Valdason, skipstjóra.  
Haustið 1881 voru gerðar breytingar á hugmyndinni um gerð hússins þannig að séra Brynjólfur Jónsson fékk aftur það verkefni að gera nýja kostnaðaráætlun um efniskaup í bygginguna. Fékk hann með sér í lið Sigurð Sveinsson í [[Nýborg]], byggingarmeistara, og Jósef Valdason, skipstjóra.  


== Tenglar ==
== Tenglar ==

Útgáfa síðunnar 16. júní 2005 kl. 09:29

Barnaskólinn er elstur skóla í Vestmannaeyjum og hefur starfað samfellt frá árinu 1880 að talið er. Skólinn stendur við Skólaveg og var elsti hluti hans tekinn í notkun 1917.

Byggt hefur verið við skólann fjórum sinnum; fyrst var íþróttasalur byggður árið 1929, en hann er nú notaður sem samkomusalur; svo var sá hluti byggingarinnar þar sem að anddyri, skólabókasafn og skólaskrifstofur eru nú byggður, svo sá hluti þar sem að miðdeild skólans er með aðstöðu, og loks sá hluti þar sem að unglingadeildin er til húsa. Í elsta hluta byggingarinnar - gamla skólanum - eru yngstu bekkir með aðstöðu, ásamt sérdeild.

Um 370 nemendur eru í skólanum. Skólastjóri skólans er Hjálmfríður Sveinsdóttir, en Björn Elíasson er aðstoðarskólastjóri. Barnaskólinn hefur verið einsetinn frá og með haustinu 1995.

Barnafræðsla

Fyrir miðja 18. öld komu menn til Vestmannaeyja og sáu eymdina og sultið sem fólkið lifði í og einnig sáu þeir hversu lélega uppfræðslu ungmenni fengu í lestri og kristindómi. Vildu þeir gera skurk í en höfðu ekki tíma og fjármagn. Þá hófst þáttur Filuppusar Eyjólfssonar. Hann hafði ekki fjármagn né tíma til að gefa en hann hafði viljann til að framkvæma og bauðst til að kenna á heimili sínu í frístundum. Þetta er fyrsti vísirinn að barnaskóla á Íslandi.

Saga Barnaskólans

Þann 22. júní árið 1880 var kosið í sýslunefnd Vestmannaeyja um að koma á fót fastri barnakennslu í Vestmannaeyjum. Eftir kosningarnar var efnt til almenns borgarafundar þar sem almenningur samþykkti einum rómi að stofna barnaskóla í Vestmannaeyjum og að kennslu skyldi hefjast þetta haust. Jafnframt var samið á fundinum að byggja skyldi húsnæði fyrir þennan nýja barnaskóla. Séra Brynjólfi JónssyniOfanleiti var falið það verk að gera kostnaðar áætlun og áætlaði hann að kostnaður á húsnæðinu væri 2000 krónur. Til að geta hafið starfa í haust þyrfti að finna bráðabirgðar aðstöðu fyrir skólann og var fengið stofu að leigu í Nøjsomhed, gamla embættisbúðstaðnum.

Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrstu 15 árin var sú regla að aðeins þeir sem eitthvað höfðu lært áður í skrift og reikningi fengu inngöngu, en því var breytt þegar yngri deild skólans var stofnuð árið 1895.

Bygging skólans

Haustið 1881 voru gerðar breytingar á hugmyndinni um gerð hússins þannig að séra Brynjólfur Jónsson fékk aftur það verkefni að gera nýja kostnaðaráætlun um efniskaup í bygginguna. Fékk hann með sér í lið Sigurð Sveinsson í Nýborg, byggingarmeistara, og Jósef Valdason, skipstjóra.

Tenglar

Heimildir

  • Þorsteinn Þ. Víglundsson (1962). Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum. Blik, 23. árg., 77-117.