„Eygló Björnsdóttir (Reykholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Eygló Björnsdóttir''' fæddist 19. október 1951 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru [[Björn Kristjánsson]] og [[Guðbjörg Gunnlaugsdóttir]] frá [[Gjábakki-vestri|Gjábakka-vestri]]. Eygló er gift [[Friðrik Jóhannsson|Friðriki Jóhannssyni]] og eiga þau þrjú börn. Eygló ólst upp á [[Urðarvegur|Urðaveginum]] og [[Bakkastígur|Bakkastígnum]] en eftir það bjó hún með manni sínum og börnum á [[Strembugata|Strembugötu]].
'''Eygló Björnsdóttir''' fæddist 19. október 1951 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru [[Björn Kristjánsson]] og [[Guðbjörg Gunnlaugsdóttir]] frá [[Gjábakki-vestri|Gjábakka-vestri]]. Eygló er gift [[Friðrik Jóhannsson|Friðriki Jóhannssyni]] og eiga þau þrjú börn. Eygló ólst upp á [[Urðarvegur|Urðaveginum]] og [[Bakkastígur|Bakkastígnum]] en eftir það bjó hún með manni sínum og börnum á [[Strembugata|Strembugötu]].


Eygló lauk kennaraprófi 1971 og starfaði sem kennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] í fjölda mörg ár. Árið 2000 flutti Eygló og fjölskylda á Akureyri og þar starfar Eygló sem verkefnastjóri gagnasmiðju Háskólans á Akureyri og kennir einnig við kennaradeildina þar.
Eygló lauk kennaraprófi 1971 og starfaði sem kennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] í fjölda mörg ár. Árið 2000 flutti Eygló og fjölskylda á Akureyri og þar starfar Eygló sem lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri.  


[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur:Kennarar]]

Útgáfa síðunnar 2. júlí 2007 kl. 12:51

Eygló Björnsdóttir fæddist 19. október 1951 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Björn Kristjánsson og Guðbjörg Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka-vestri. Eygló er gift Friðriki Jóhannssyni og eiga þau þrjú börn. Eygló ólst upp á Urðaveginum og Bakkastígnum en eftir það bjó hún með manni sínum og börnum á Strembugötu.

Eygló lauk kennaraprófi 1971 og starfaði sem kennari í Barnaskóla Vestmannaeyja í fjölda mörg ár. Árið 2000 flutti Eygló og fjölskylda á Akureyri og þar starfar Eygló sem lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri.