„Arnoddur Gunnlaugsson“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Arnoddur Gunnlaugsson.jpg|thumb|250px|Arnoddur á Suðurey VE]] | [[Mynd:Arnoddur Gunnlaugsson.jpg|thumb|250px|Arnoddur á Suðurey VE]] | ||
'''Arnoddur Gunnlaugsson''' fæddist 25. júní 1917 og lést 19. október 1995. Faðir hans hét [[Gunnlaugur Sigurðsson]] og móðir hans Elísabet Arnoddsdóttir. Bræður Arnodds voru Gunnlaugur (hálfbróðir), Friðrik Þórarinn, Jón, [[Aðalsteinn J. Gunnlaugsson|Aðalsteinn]], [[Elías Gunnlaugsson|Elías]] og Ingvar. Systur Arnodds voru: Sigurbjörg, Guðbjörg Þórsteina og Guðný. Þau systkini voru gjarnan kennd við [[Gjábakki-vestri|Gjábakka]] þar sem þau voru alin upp og bjuggu fram á fullorðinsár. Arnoddur bjó á [[Gjábakki-vestri|Gjábakka]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 9 og síðar á [[Sólhlíð]] 7. | '''Arnoddur Gunnlaugsson''' fæddist 25. júní 1917 og lést 19. október 1995. Faðir hans hét [[Gunnlaugur Sigurðsson]] og móðir hans Elísabet Arnoddsdóttir. Bræður Arnodds voru Gunnlaugur (hálfbróðir), Friðrik Þórarinn, Jón, [[Aðalsteinn J. Gunnlaugsson|Aðalsteinn]], [[Elías Gunnlaugsson|Elías]] og Ingvar. Systur Arnodds voru: Sigurbjörg, Guðbjörg Þórsteina og Guðný. Þau systkini voru gjarnan kennd við [[Gjábakki-vestri|Gjábakka]] þar sem þau voru alin upp og bjuggu fram á fullorðinsár. Arnoddur kvæntist Önnu Pálínu Halldórsdóttur frá Þönglabakka í Þorgeirsfirði. Þeirra dóttir er Elísabet, fædd 18. ágúst 1942. Arnoddur bjó á [[Gjábakki-vestri|Gjábakka]] við [[Bakkastígur|Bakkastíg]] 9 og síðar á [[Sólhlíð]] 7. | ||
Arnoddur var formaður á mótorbátnum [[Suðurey (bátur)|Suðurey]]. | Arnoddur var formaður á mótorbátnum [[Suðurey (bátur)|Suðurey]]. |
Útgáfa síðunnar 2. júlí 2007 kl. 12:35
Arnoddur Gunnlaugsson fæddist 25. júní 1917 og lést 19. október 1995. Faðir hans hét Gunnlaugur Sigurðsson og móðir hans Elísabet Arnoddsdóttir. Bræður Arnodds voru Gunnlaugur (hálfbróðir), Friðrik Þórarinn, Jón, Aðalsteinn, Elías og Ingvar. Systur Arnodds voru: Sigurbjörg, Guðbjörg Þórsteina og Guðný. Þau systkini voru gjarnan kennd við Gjábakka þar sem þau voru alin upp og bjuggu fram á fullorðinsár. Arnoddur kvæntist Önnu Pálínu Halldórsdóttur frá Þönglabakka í Þorgeirsfirði. Þeirra dóttir er Elísabet, fædd 18. ágúst 1942. Arnoddur bjó á Gjábakka við Bakkastíg 9 og síðar á Sólhlíð 7.
Arnoddur var formaður á mótorbátnum Suðurey.
Óskar Kárason samdi formannavísu um Arnodd:
- Gunnlaugs Addi garpur fær
- gerir togið draga,
- Suðurey þá sinni rær
- sjafnar víða haga.
Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:
- Arnodd ég orða þarna,
- annar sá hafið kannar
- stinnur á Suðurey sinni,
- sanni með fiskinn spannar.
- Kann sín við kvikur hranna
- kaskur og sjó við naskur.
- Stóran greini skipstjóra
- sterkan og verinn merkan.
Heimildir
- Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
- Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.