„Saltaberg (hús)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Varða.JPG|thumb|300px|Varðan við Saltaberg, áður en Saltaberg var byggt]]
[[Mynd:Varða.JPG|thumb|300px|Varðan við Saltaberg, áður en Saltaberg var byggt]]
Húsið '''Saltaberg''' stendur við [[Illugagata|Illugagötu]] 61. Það var áður skráð við [[Höfðavegur|Höfðaveg]] 19. [[Hlöðver Johnsen|Jón Hlöðver Johnsen]] (Súlli) frá Suðurgarði, byggði húsið árið 1950, eftir teikningu frá Rögnvaldi Johnsen arkitekt og þótti útlit þess mjög sérstakt á þeim tíma og þykir raunar enn. Súlli bjó lengst af á Saltabergi, ásamt konu sinni [[Sigríður Haraldsdóttir|Sigríði Haraldsdóttur]] (Bíu) frá [[Garðshorn við Heimagötu|Garðshorni]] en nú býr þar sonur þeirra, [[Haraldur Geir Hlöðversson]], ásamt konu sinni, [[Hjördís Kristinsdóttir|Hjördísi Kristinsdóttur]].
Húsið '''Saltaberg''' við [[Illugagata|Illugagötu]] 61. Það var áður skráð við [[Höfðavegur|Höfðaveg]] 19. [[Hlöðver Johnsen|Jón Hlöðver Johnsen]] (Súlli) frá Suðurgarði, byggði húsið árið 1950, eftir teikningu frá Rögnvaldi Johnsen arkitekt og þótti útlit þess mjög sérstakt á þeim tíma og þykir raunar enn. Súlli bjó lengst af á Saltabergi, ásamt konu sinni [[Sigríður Haraldsdóttir|Sigríði Haraldsdóttur]] (Bíu) frá [[Garðshorn við Heimagötu|Garðshorni]] en nú býr þar sonur þeirra, [[Haraldur Geir Hlöðversson]], ásamt konu sinni, [[Hjördís Kristinsdóttir|Hjördísi Kristinsdóttur]].


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Illugagata]]

Útgáfa síðunnar 2. júlí 2007 kl. 09:10

Varðan við Saltaberg, áður en Saltaberg var byggt

Húsið Saltaberg við Illugagötu 61. Það var áður skráð við Höfðaveg 19. Jón Hlöðver Johnsen (Súlli) frá Suðurgarði, byggði húsið árið 1950, eftir teikningu frá Rögnvaldi Johnsen arkitekt og þótti útlit þess mjög sérstakt á þeim tíma og þykir raunar enn. Súlli bjó lengst af á Saltabergi, ásamt konu sinni Sigríði Haraldsdóttur (Bíu) frá Garðshorni en nú býr þar sonur þeirra, Haraldur Geir Hlöðversson, ásamt konu sinni, Hjördísi Kristinsdóttur.