„Mundahús“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
* ''Vestmannabraut''. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu ''Húsin í götunni''. Vestmannaeyjar, 2004.}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Vestmannabraut]]

Útgáfa síðunnar 29. júní 2007 kl. 11:07

Húsið Mundahús stendur við Vestmannabraut 25. Það var reist árið 1932 og væntanlega nefnt eftir eigandanum, Sigurmundi Runólfssyni. Upphaflega íbúðarhús en nú gistiheimilið Hótel Mamma í eigu þórshamars ehf.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.