„Valdimar Bjarnason (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Valdimar Bjarnason, [[Staðarhóll|Staðarhóli]], er fæddur að Kársdalstungu í Vatnsdal 17. mars 1894. Valdimar fór til Vestmannaeyja árið 1914 og byrjaði sjómennsku á [[Óskar]]i hjá [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússyni]] en síðar á [[Már|Má]] hjá [[Bernódus Sigurðsson|Bernódusi Sigurðssyni]] í [[Stakkagerði]]. Valdimar hóf formennsku árið 1919 á [[Bragi|Braga]] og var fljótt heppinn fiskimaður.  
Valdimar Bjarnason, [[Staðarhóll|Staðarhóli]], er fæddur að Kársdalstungu í Vatnsdal 17. mars 1894. Valdimar fór til Vestmannaeyja árið 1914 og byrjaði sjómennsku á [[Óskar]]i hjá [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússyni]] en síðar á [[Már|Má]] hjá [[Bernódus Sigurðsson|Bernódusi Sigurðssyni]] í [[Stakkagerði]]. Valdimar hóf formennsku árið 1919 á [[Bragi|Braga]] og var fljótt heppinn fiskimaður. Valdimar lést 17 febrúar 1970 75 ára að aldri.


Valdimar var [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja 1925 og 1927.
Valdimar var [[Aflakóngar|aflakóngur]] Vestmannaeyja 1925 og 1927.
Lína 6: Lína 6:
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Sjómenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Kirkjuveg]]

Útgáfa síðunnar 27. júní 2007 kl. 13:06

Valdimar Bjarnason, Staðarhóli, er fæddur að Kársdalstungu í Vatnsdal 17. mars 1894. Valdimar fór til Vestmannaeyja árið 1914 og byrjaði sjómennsku á Óskari hjá Gísla Magnússyni en síðar á hjá Bernódusi Sigurðssyni í Stakkagerði. Valdimar hóf formennsku árið 1919 á Braga og var fljótt heppinn fiskimaður. Valdimar lést 17 febrúar 1970 75 ára að aldri.

Valdimar var aflakóngur Vestmannaeyja 1925 og 1927.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.