„Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Jón átti hlut í bátnum [[Stakksárfoss|Stakksárfossi]] ásamt [[Jónas Bjarnason|Jónasi Bjarnasyni]].
Jón átti hlut í bátnum [[Stakksárfoss|Stakksárfossi]] ásamt [[Jónas Bjarnason|Jónasi Bjarnasyni]].
[[Flokkur:Fólk]]
 
 
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Athafnafólk]]
[[Flokkur:Útgerðarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 22. júní 2007 kl. 09:27

Jón Hinriksson fæddist 23. maí 1881 og lést 15. ágúst 1929. aðeins 48 ára gamall. Eiginkona hans var Ingibjörg Rannveig Theódórsdóttir Mathiesen frá Hafnarfirði. Þau voru foreldrar Hinriks G. Jónssonar.

Jón var kaupfélagsstjóri. Jón sat í fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja árið 1919 og sat í bæjarstjórn til dauðadags, og sat alls 151 fund. Hann var forstjóri Ísfélags Vestmannaeyja frá 1927 til 1929, eða dauðadags.

Jón átti hlut í bátnum Stakksárfossi ásamt Jónasi Bjarnasyni.