„Hermann Hreiðarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Hermann á um 65 landsleiki að baki fyrir A-landslið Íslands en hefur auk þess leikið með yngri landsliðum Íslands.
Hermann á um 65 landsleiki að baki fyrir A-landslið Íslands en hefur auk þess leikið með yngri landsliðum Íslands.


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Íþróttamenn]]
[[Flokkur:Íþróttamenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 21. júní 2007 kl. 13:13

Hermann Hreiðarsson er fæddur 11. júlí 1974. Hermann er kvæntur Rögnu Lóu Stefánsdóttur og eiga þau saman dæturnar Telmu og Ýdu. Ragna Lóa átti tvö börn áður, Stefán og Elsu.

Hermann lék allra yngri flokkana með ÍBV og lék með meistaraflokki félagsins til ársins 1997 er hann gekk til liðs við enska liðið Crystal Palace. Hermann hefur auk þess leikið með Brentford, Wimbledon, Ipswich og Charlton en leikur nú með Portsmouth í ensku úrvaldsdeildinni.

Hermann á um 65 landsleiki að baki fyrir A-landslið Íslands en hefur auk þess leikið með yngri landsliðum Íslands.