„Arndís Þórðardóttir (Sæbergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Arndís Þórðardóttir''' húsfreyja fæddist 9. desember 1904 í Ranakoti á Stokkseyri og lést 2. október 1991.<br> Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 12. september 1867, d. 20. desember 1933, og Þórður Þorvarðarson, f. 24. apríl 1840, d. 24. desember 1906. Arndís eignaðist barn með Páli 1924.<br> Þau Gísli giftu sig, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Eyjum og Rvk. Þau skildu.<br> Þau Ólafur giftu sig, eignuðust ekki börn saman....)
 
m (Verndaði „Arndís Þórðardóttir (Sæbergi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2026 kl. 16:36

Arndís Þórðardóttir húsfreyja fæddist 9. desember 1904 í Ranakoti á Stokkseyri og lést 2. október 1991.
Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 12. september 1867, d. 20. desember 1933, og Þórður Þorvarðarson, f. 24. apríl 1840, d. 24. desember 1906.

Arndís eignaðist barn með Páli 1924.
Þau Gísli giftu sig, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Eyjum og Rvk. Þau skildu.
Þau Ólafur giftu sig, eignuðust ekki börn saman.

I. Barnsfaðir Arndísar var Páll Jónsson, f. 15. júní 1895, d. 24 júlí 1967.
Barn þeirra:
1. Guðjartur Þórður Pálsson, f. 2. ágúst 1924, d. 21. mars 1977.

II. Fyrrum maður Arndísar var Gísli Konráðsson úr Skagafirði, verkstjóri, bjuggu á Stokkseyri og í Rvk, f. 16. maí 1891, d. 12. desember 1976. Foreldrar hans Rósa Magnúsdóttir, f. 29. ágúst 1867, d. 22. ágúst 1940, og Konráð Bjarnason, f. 30. júní 1861, d. 9. júlí 1931.
Börn þeirra::
2. Hjörtrós Gísladóttir, f. 3. apríl 1926, d. 14. desember 2006.
3. Alda Gísladóttir, bjó í Rvk, f. 30. maí 1927, d. 17. maí 2011.
4. Guðbjörg Gísladóttir Minske, bjó í Bandaríkjunum, f. 18. mars 1930, d. 3. nóvember 2004.
5. Erla Gísladóttir Doell, bjó í Bandaríkjunum, f. 17. október 1931, d. 27. febrúar 1968.
6. Konný Björg Gísladóttir (Konny Bjorg Thamez), bjó í Bandaríkjunum, f. 13. maí 1936, d. 5. janúar 2020.
7. Dagbjört Gísladóttir, f. 25. september 1940, d. 1. febrúar 1972.

III. Maður Arndísar var Ólafur Ólafsson frá Eyrarbakka, húsasmiður, f. 22. febrúar 1922, d. 16. apríl 2001. Foreldrar hans Jenný Dagbjört Jensdóttir, f. 12. maí 1897, d. 2. desember 1964, og Ólafur Engilbert Bjarnason, f. 13. janúar 1893, d. 2. október 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.