„Jón Katarínusson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jon Katarinusson.jpg|thumb|200px|''Jón Katarínusson.]]
'''Jón Katarínusson''' sjómaður, vélstjóri á Akranesi, í Eyjum og Rvk  fæddist 17. nóvember 1910 og lést 8. október 1987.<br>
'''Jón Katarínusson''' sjómaður, vélstjóri á Akranesi, í Eyjum og Rvk  fæddist 17. nóvember 1910 og lést 8. október 1987.<br>
Foreldrar hans voru Katarínus Grímur Jónsson, f. 3. júní 1887, d. 18. mars 1966, og Guðmunda Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1889, d. 21. desember 1940.<br>
Foreldrar hans voru Katarínus Grímur Jónsson, f. 3. júní 1887, d. 18. mars 1966, og Guðmunda Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1889, d. 21. desember 1940.<br>

Núverandi breyting frá og með 29. desember 2025 kl. 16:45

Jón Katarínusson.

Jón Katarínusson sjómaður, vélstjóri á Akranesi, í Eyjum og Rvk fæddist 17. nóvember 1910 og lést 8. október 1987.
Foreldrar hans voru Katarínus Grímur Jónsson, f. 3. júní 1887, d. 18. mars 1966, og Guðmunda Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1889, d. 21. desember 1940.
Jón bjó einhleypur við Vestmannabraut 51b 1972.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.