„Birna Helga Stefánsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Birna Helga Stefánsdóttir''' húsfreyja fæddist 13. nóvember 1935.<br> Foreldrar hennar Laufey Guðrún Valdemarsdóttir Snævarr, f. 31. október 1911, d. 9. nóvember 2002, og Stefán Pétursson, f. 22. nóvember 1908, d. 1. mars 1992.<br> Þau Jón giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu m.a. í Kaupfélagshúsinu við Bárustíg 6. I. Maður Birnu Helgu var Jón Bergsteinsson kaupfélagsstjóri, f. 28. febrúar 1932,...)
 
m (Verndaði „Birna Helga Stefánsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 27. desember 2025 kl. 19:49

Birna Helga Stefánsdóttir húsfreyja fæddist 13. nóvember 1935.
Foreldrar hennar Laufey Guðrún Valdemarsdóttir Snævarr, f. 31. október 1911, d. 9. nóvember 2002, og Stefán Pétursson, f. 22. nóvember 1908, d. 1. mars 1992.

Þau Jón giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu m.a. í Kaupfélagshúsinu við Bárustíg 6.

I. Maður Birnu Helgu var Jón Bergsteinsson kaupfélagsstjóri, f. 28. febrúar 1932, d. 18. desember 2024.
Börn þeirra:
1. Jón Steinar Jónsson læknir, f. 6. desember 1957 á Sj.
2. Sigríður Laufey Jónsdóttir lögmaður, f. 24. ágúst 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.