„Bergsstaðir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(setti inn tengla) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] | ||
[[Flokkur:Urðavegur]] |
Útgáfa síðunnar 20. júní 2007 kl. 11:31
Húsið Bergsstaðir stóð við Urðaveg 24. Það var reist af Elíasi Sæmundssyni á árunum 1902-03. Lengst af bjuggu á Bergsstöðum Guðmundur Tómasson, skipstjóri og kona hans, Elín Sigurðardóttir en Ólafur, sonur þeirra bjó þar einnig með sinni fjölskyldu og var jafnan kenndur við húsið. Þegar gaus bjuggu þar Elín og dóttursonur hennar, Guðmundur Arnar Alfreðsson.